Thursday, March 28, 2024

Minningarglíma Arnars Inga vakti mikla lukku

Minningarglíma Arnars Inga fór fram síðastliðinn laugardag í húsakynum Reykjavík MMA. Þangað kom glímufólk frá ýmsum félögum og nutu þess að glíma saman. Líklega hafa verið rúmlega 60 manns viðstödd þegar mest var. Fimmta Lotan, hlaðvarp MMA Frétta, var á staðnum og bauð pening fyrir uppgjafartök til styrktar Krafts, Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Elmar Gauti Halldórsson úr leik á Norðurlandamótinu

Þriðji maður inn í hring frá okkur Íslendingum var Elmar Gauti Halldórsson sem einnig tapaði. Hann mætti Adam Z. Arsaev frá Noregi. Elmar átti...

Hafþór Magnússon úr leik á Norðurlandamótinu

Hafþór Magnússon var annar inn í hring af Íslendingunum á Norðurlandamótinu. Andstæðingur Hafþórs, Peter Ahlberg frá Svíðþjóð, var með 84 skráða bardaga samkvæmt Eriku...