Saturday, April 20, 2024
HomeForsíðaHnefaleikamót HFK/VBC á laugardaginn

Hnefaleikamót HFK/VBC á laugardaginn

Þann 21. febrúar fer fram hnefaleikamót í húsakynnum Hnefaleikafélags Kópavogs og VBC MMA á Smiðjuvegi 28 í Kópavogi. Nýjar reglur frá alþjóða hnefaleikasambandinu AIBA munu taka gildi í fyrsta skipti á Íslandi á mótinu.

Breytingarnar bera í för með sér að keppendur 19 ára og eldri munu keppa án höfuðhlífa ásamt því að stigakerfi dómara hefur verið breytt en nú fá keppendur 8-10 stig fyrir hverja lotu. Áður fyrr voru högg talin og úrskurðaður sigurvegari eftir fjölda högga. Nú verður horft meira til hæfni keppanda en högg munu þó enn telja líkt og er í atvinnumannahnefaleikum. Samkvæmt reglunum verður einnig breyting á hönskum en áður fyrr voru notaðir tíu únsu hanskar en nú verða notaðir 12 únsu hanskar.

Margir af fremstu hnefaleikaköppum Íslands taka þátt ásamt fimm hnefaleikaköppum frá Grænlandi. Áætlað eru að 12 bardagar fari fram og opnar húsið stundvíslega klukkan 18:00 og hefst keppni 19:00.

Róbert Bryde

HFK

62kg

VS

Aninguaq Eigaard

Nuuk

60kg

 

Gísli Kvaran

HAK

69kg

VS

Muku Jessen

Nuuk

69kg

Marinó Elí

HAK

69kg

VS

Kristján TNT Ingvasson

Æsir

69kg

Árni Geir Valgeirsson

HFH

81kg

VS

Stefán Örn Hannesson

Æsir

81kg

Maksymilian Sobiecki

HFK

64kg

VS

Pavel Uscilowski

HR

64kg

Jafet Örn Þorsteinsson

HFK

75kg

VS

Jakob Möller

Nuuk

75kg

Margrét Þorsteinsdóttir

HFK

 

VS

Ikitannguaq Jensen

Nuuk

Haukur Borg

HFK

81kg

VS

Tómas Ólafsson

HFR

81kg

Karen Ósk Björnsdóttir

HFK

64kg

VS

Erla Guðrún Hjartardóttir

HR

64kg

Birgir Þór Stefánsson

HFK

81kg

VS

Magnús Snæbjörnsson

Æsir

81kg

Þórður Bjarkar Árelíusson

HFK

69kg

VS

Angulluk Thomassen

Nuuk

69kg

hnefaleikamot vbc

Brynjar Hafsteinsson
Brynjar Hafsteinsson
-Greinarhöfundur -Félagsfræðinemi HÍ -MMA-spekingur frá 1999 -Sparkboxari
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular