Thursday, April 25, 2024
HomeForsíðaMjölnir Open ungmenna 2017 úrslit

Mjölnir Open ungmenna 2017 úrslit

Verðlaunasætin í opnum flokki stúlkna. Mynd: Ásgeir Marteinsson.

Mjölnir Open fullorðinna fór fram í gær í 12. skiptið. Í dag fór hins vegar fram Mjölnir Open ungmenna.

Hátt í 70 keppendur frá fimm félögum voru skráðir til leiks í dag. Keppt var í fimm aldursflokkum: 2000-2001, 2002-2003, 2004-2005, 2006-2007 og 2008-2009 en hér má sjá úrslitin úr flokkunum.

Aldursflokkur 2008-2009

-25 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Olivia Sliczner (VBC)
2. sæti: Sóley Dögg Gunnarsdóttir (VBC)
3. sæti: Vilborg Elín Hafþórsdóttir (Mjölnir)

+25 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Rakel Nanna Káradóttir (Mjölnir)
2. sæti: Emelía Steinunn Hjaltadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Fjóla Dröfn Petersen (Mjölnir)

-35 kg flokkur drengja

1. sæti: Vilhjálmur Logason (Mjölnir)
2. sæti: David Charkiewicz (VBC)
3. sæti: Úlfar Alexander (Mjölnir)

+35 kg flokkur drengja

1. sæti: Patrekur Breki Sigurjónsson (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Grétarsson (Mjölnir)
3. sæti: Robert Carlos

Aldursflokkur 2006-2007

-35 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Tanja Brynjarsdóttir (VBC)
2. sæti: Áslaug Pálmadóttir (Mjölnir)
3. sæti: Gréta Björg Melsted (VBC)

+35 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Lísbet Karítas (Mjölnir)
2. sæti: Alexandra Erla Hlynsdóttir Petersen (VBC)
3. sæti: Kolka Henningsdóttir (VBC)

-33 kg flokkur drengja

1. sæti: Stormur Snær Eiríksson (VBC)
2. sæti: Hilmir Kárason (Mjölnir)

-45 kg flokkur drengja

1. sæti: Sigurður Freyr (Mjölnir)
2. sæti: Indriði Hrafn Einarsson (Mjölnir)
3. sæti: Emil Juan Valencia (Mjölnir)

+45 kg flokkur drengja

1. sæti: Grétar Berg Henrysson (VBC)
2. sæti: Guðmundur Gabríel Ingþórsson (Fenrir)
3. sæti: Elmar Blær Halldórsson (Mjölnir)

Aldursflokkur 2004-2005

-42 kg flokkur drengja

1. sæti: Arnar Nói Jóhannesson (Mjölnir)
2. sæti: Birkir Valur Andrason (Mjölnir)
3. sæti: Oliver Norquist (Mjölnir)

+45 kg flokkur drengja

1. sæti: Stefán Guðnason (Mjölnir)
2. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)

-40 kg flokkur stúlkna

1. sæti: Ína Júlía Nikolov (VBC)
2. sæti: Karítas Sól Þórisdóttir (VBC)
3. sæti: Lilja Rós Gunnarsdóttir (VBC)

Aldursflokkur 2002-2003

Stúlkur

1. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Brynja Bjarnadóttir (Mjölnir)

-50 kg flokkur drengja

1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Bjarnason (Mjölnir)
3. sæti: Jónas Elvar Jónasson (Mjölnir)

+60 kg flokkur drengja

1. sæti: Kári Hlynsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
3. sæti: Ísak Rúnar Jóhannesson (Mjölnir)

Aldursflokkur 2000-2001

-67 kg flokkur drengja

1. sæti: Oliver Sveinsson (Mjölnir)
2. sæti: Einar Torfi Torfason (Hörður)
3. sæti: Aron Orri Fannarsson (Mjölnir)

-80 kg flokkur drengja

1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Róbert Ingi Hafþórsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)

Opinn flokkur drengja

1. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
2. sæti: Oliver Sveinsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)

Opinn flokkur stúlkna

1. sæti: Áslaug María Þórsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Álfrún Cortes (Mjölnir)
3. sæti: Íris Kjartansdóttir (Mjölnir)

Verðlaunasætin í opnum flokki drengja. Mynd: Ásgeir Marteinsson.
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular