0

Myndband: Rosalegt rothögg í Rússlandi í gær

Screen Shot 2017-08-20 at 12.18.03

ACB 67 fór fram í gær í Rússlandi. Þar mættust þeir Gleristone Santos og Alexander Shabily og endaði bardaginn eftir vel tímasett hnéspark.

Bardaginn fór fram í léttvigt og stóð ekki lengi yfir. Eftir 2:41 í 1. lotu náði Shabily þessu glæsilega hnésparki sem rotaði Santos.

Bardagann má sjá í heild sinni hér.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply