0

Inga Birna: Gaman að sjá íþróttafólk ná lengra með styrktarþjálfun

inga birna 2

Inga Birna Ársælsdóttir er styrktarþjálfari sem hefur verið að vinna mikið með bardagafólkinu okkar að undanförnu. Við spjölluðum við Ingu Birnu um styrktarþjálfun í MMA og hverju þarf að huga í þjálfun bardagamanna. Lesa meira

0

Maðurinn á bakvið linsuna: Kjartan Páll Sæmundsson

kjarri

Kjartan Páll Sæmundsson hefur smellt ófáum myndum af bardagafólkinu okkar. Þar sem Kjartan er nú hættur sem formlegur ljósmyndari Mjölnis fannst okkur tilvalið að rifja upp hans uppáhalds myndir og augnablik. Lesa meira

0

Annasamt haust framundan hjá bardagafólkinu okkar

gunnar nelson dublin

Það verður nóg um að vera hjá bardagafólkinu okkar á næstu mánuðum. UFC, Invicta, Shinobi og Evrópumeistaramótið er það sem er framundan. Lesa meira

0

Hvernig fer Conor vs. Diaz?

Bjarki Ómarsson

Annað kvöld fer risabardagi Conor McGregor og Nate Diaz fram á UFC 202. Af því tilefni fengum við nokkra skemmtilega MMA áhugamenn til að segja okkur sína spá fyrir bardagann. Lesa meira

1

Jón Viðar: Vitum ekki af hverju Bjarki Þór fékk nýjan andstæðing

bjarki þór

Þrír sigrar í þremur bardögum komu í hús hjá íslensku bardagamönnunum í Liverpool í gær. Jón Viðar Arnþórsson, forseti Mjölnis og einn af þjálfurum Keppnisliðs Mjölnis er með í för og fengum við aðeins að heyra af strákunum. Lesa meira