0

Mjölnismenn keppa í Skotlandi í september

headhunters

Mjölnismenn munu berjast í Skotlandi þann 16. september. Þar munu þeir stíga í búrið á Headhunters bardagakvöldinu gegn skoskum bardagamönnum. Sem stendur eru fjórir Íslendingar með MMA bardaga á kvöldinu en fleiri gætu mögulega bæst við. Lesa meira

0

Breytingar á Færeyjarkvöldinu – Björn Þorleifur fær ekki bardaga

north atlantic fight night

Fjórir Íslendingar áttu að keppa á North Atlantic Fight Night nú á laugardaginn. Nú hefur einn andstæðingur dottið út en allir andstæðingar strákanna hafa breyst. Lesa meira

2

Spámaður helgarinnar: Björn Lúkas

björn lúkas

Risabardaginn milli Jon Jones og Daniel Cormier fer fram annað kvöld á UFC 182. Af því tilefni fengum við Sleipnismanninn Björn Lúkas til að spá fyrir um úrslit bardaganna en Björn er afreksíþróttamaður í brasilísku jiu-jitsu, júdó og tækvondó. Lesa meira

0

Þriðjudagsglíman:Bjarni Kristjánsson vs. Björn Lúkas Haraldsson

BJI_Islandsmot_2013_fyrirNETID1

Þriðjudagsglíman í þessari viku er frá Íslandsmeistaramóti í BJJ 2013. Glíman var í undanúrslitum í opnum flokki karla á milli Bjarna Kristjánssonar (Mjölni / bláum galla) og Björns Lúkasar Haraldssonar (Sleipni). Glíman var mjög spennandi allan tímann og að mati margra glíma mótsins. Horfið og njótið! Lesa meira