0

10 áhugaverðustu MMA bardagarnir í ágúst 2017

conor-mcgregor-floyd-mayweather-fight-da436daf-c7d9-4832-97f2-78422e733dd2

Það er erfitt að fylgja eftir mánuði eins og júlí þar sem MMA hunang draup af hverju strái. Ágúst er einn versti mánuðurinn í langan tíma í MMA heiminum en segja má að allt sé steindautt. UFC verður með eitt lítið kvöld í Mexíkó, Bellator og Invicta FC verða líka með kvöld en það er lítið um stór nöfn. Lesa meira

0

Myndband: Bakvið tjöldin á blaðamannafundinum hjá Floyd og Conor

Screen Shot 2017-07-12 at 17.35.39

Dana White verður með sérstakt video blogg á fjölmiðlatúr Floyd Mayweather og Conor McGregor. Í nýjasta þættinum má sjá bakvið tjöldin á blaðamannafundinum í gær. Gríðarlegur áhugi er á þessum fjölmiðlatúr Conor McGregor og Floyd Mayweather. Fyrsta stoppið var í… Lesa meira