0

Matthew Miller – kanadíski þjálfarinn sem hóf ferilinn með GSP en æfir nú á Íslandi

MatthewMiller

Matthew Miller er kanadískur glímumaður sem hefur margoft dvalið hér á landi. Matthew hefur þjálfað menn á borð við Georges St. Pierre, Robert Whittaker og Stephen Thompson og æfir nú mikið með Gunnari Nelson. Hann hreinlega elskar Ísland og fengum við aðeins að kynnast þessum áhugaverða Kanadamanni á dögunum. Lesa meira

0

Óskalisti Óskars: 10 bardagar sem við viljum sjá árið 2018

conor tony khabib

Í fyrra birtum við óskalista yfir bardaga á árinu sem var að líða. Við fengum að sjá fimm af þeim tíu sem þá voru á listanum sem hlýtur að þýða að Dana White láti snara greinum MMA Frétta yfir á ensku fyrir sig. Lesa meira