0

Tappvarpið 36. þáttur: Conor vs. Floyd, Gunnar og Sunna Rannveig, Bellator og fleira

Tappvarpið podcast

Farið var um víðan völl í 36. þætti Tappvarpsins. Þar fórum við yfir risa boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor sem tilkynntur var í síðustu viku og Gunnar Nelson og æfingabúðirnar hans fyrir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio svo fátt eitt sé nefnt. Lesa meira

0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres

UFC Fight Night: Rodriguez vs. Caceres fór fram í Salt Lake City um helgina en borgin er í um 1,3 km hæð yfir sjávarmáli sem getur haft mikil áhrif á úthald. Kvöldið var af minni gerðinni en það var engu síður fullt af spennandi bardögum. Lesa meira

0

Nokkrar ástæður til að horfa á UFC Fight Night 61: Mir vs. Silva

Á sunnudagskvöldið, sjálfan konudaginn, fer fram lítið UFC kvöld í Brasilíu. Upphaflega áttu Rashad Evans og Glover Teixeira að mætast í aðalbardaga kvöldsins en meiðsli komu því miður í veg fyrir það. Þess í stað munu gamlar hetjur í þungavigt stytta okkur stundir og það er aldrei að vita nema það séu einhverjar fleiri ástæður til horfa á kvöldið. Förum yfir ástæðurnar. Lesa meira