Friday, April 19, 2024
HomePodcastTappvarpið - 10. þáttur: Bardagi Gunnars og Tumenov og umræða um UFC...

Tappvarpið – 10. þáttur: Bardagi Gunnars og Tumenov og umræða um UFC 198

Tappvarpið podcastÍ nýjasta þætti Tappvarpsins förum við vel yfir bardaga Gunnars Nelson gegn Albert Tumenov um síðustu helgi. Einnig skoðum við UFC 198 sem fer fram um helgina og stefnir allt í frábært bardagakvöld.

UFC bardagakvöldið í Rotterdam var frábær skemmtun og átti Gunnar eina af frammistöðum kvöldsins. Þáttinn má hlusta á hér að neðan:

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular