Thursday, March 28, 2024
HomePodcastTappvarpið 45. þáttur: Árið 2017 og UFC 220

Tappvarpið 45. þáttur: Árið 2017 og UFC 220

Fyrsta Tappvarp ársins hefur litið dagsins ljós. Í þættinum fórum við yfir árið 2017, hvers má vænta á þessu ári og svo auðvitað UFC 220 sem fer fram um helgina.

UFC 220 er fyrsta stóra bardagakvöld ársins. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Francis Ngannou og Stipe Miocic og má segja að þetta sé einn besti titilbardagi í þungavigtinni í langan tíma. Í næstsíðasta bardaga kvöldsins mætast þeir Volkan Oezdemir og Daniel Cormier.

*Þátturinn var tekinn upp áður en bardagi Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson var staðfestur.

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular