Dana White: Khabib er opinn fyrir því að snúa aftur – Myndband
Hinn ósigraði Khabib Nurmagomedov er ekki búinn að læsa hurðinni á eftir sér og er reiðubúinn að doka aðeins lengur við í léttvigtinni. Lesa meira
Hinn ósigraði Khabib Nurmagomedov er ekki búinn að læsa hurðinni á eftir sér og er reiðubúinn að doka aðeins lengur við í léttvigtinni. Lesa meira
Framtíð léttvigtarinnar í UFC hefur undanfarið verið umlukin mikilli óvissu en núna virðist sem hlutskipti sigurvegarans í viðureign Conor McGregor og Dustin Poirier verði annað tækifæri á að hreppa beltið. Lesa meira
Fyrrum Bellator léttvigtarmeistarinn Michael Chandler er loksins kominn með sinn fyrsta bardaga í UFC. Hann mun þreyta frumraun sína gegn Dan Hooker fyrir nýja vinnuveitandann á UFC 257 þann 23. janúar í Abu Dhabi. Lesa meira
Það er komið að því að gera upp árið 2020 í MMA heiminum. Að þessu sinni ætlum við að skoða fimm bestu rothögg ársins. Lesa meira
Nú þegar flestir hafa fengið tækifæri á að melta niðurstöður UFC 256 er ekki hægt að staldra lengi við heldur þarf að fara að huga að því hvað sé næst á dagskrá í UFC. Lesa meira
Dramatíkin í kringum bardaga Khamzat Chimaev og Leon Edwards heldur áfram en í kvöld bárust fréttir þess efnis að Edwards hafi greinst með kórónuveiruna. Lesa meira
Orðrómur er á kreiki að einn heitasti bardagamaður UFC í dag, Khamzat Chimaev, hafi smitast af kórónuveirunni. Óljóst er hvort bardagi milli Chimaev og Leon Edwards fari fram. Lesa meira
Vigtunin fyrir UFC 255 fór fram fyrr í kvöld og náðu allir fjórir keppendurnir í titilbardögunum réttri þyngd. Mike nokkur Perry var hins vegar langt frá því að ná vigt. Lesa meira
Með Islam Makhachev frá vegna sýkingar hefur Paul Felder samþykkt að stíga upp og mæta Rafael dos Anjos í aðalbardaga kvöldsins á UFC Vegas 14 næsta laugardagskvöld. Lesa meira
Nú þegar flestir hafa fengið tækifæri á að melta niðurstöður UFC 254 er ekki hægt að staldra lengi við heldur þarf að fara að huga að því hvað sé næst á dagskrá í UFC. Lesa meira
UFC 254 fer fram í kvöld þar sem Khabib Nurmagomedov og Justin Gaethje mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá nokkur áhugaverð myndskeið til að stytta biðina að bardaganum. Lesa meira
Allt útlit er fyrir að Khamzat Chimaev fái ósk sína uppfyllta um að fá að mæta einum af stóru strákunum í veltivigtinni. Lesa meira
Javier Mendez, þjálfari Khabib Nurmagomedov, er vel meðvitaður um þær frásagnir sem eru á kreiki um að Khabib gæti átt í vandræðum með glímugetu Justin Gaethje. Mendez hefur fulla trú á sínum manni. Lesa meira
Mason Jones sem áður var meistari í tveimur þyngdarflokkum hjá Cage Warriors hefur nú skrifað undir hjá UFC. Lesa meira