Jólaþjóðsagan: Bas Rutten á barnum í Svíþjóð

19-Bas-Rutten

Jólasveinarnir 13 eru á leið til byggða. Þar sem þessi þjóðsaga er þjóðþekkt er tilvalið að rifja upp 13 skemmtilegar þjóðsögur úr bardagaheiminum. Bas Rutten hefur alltaf verið einhver litríkasti karakter MMA heimsins. Bas er fyrrum þungaviktarmeistari hjá UFC og er ein af fyrstu stjörnunum í íþróttinni. Lesa meira

1

Gene LeBell – Mögnuð saga fyrir alla bardagaáhugamenn

Gene-Lebell

Gene LeBell er fæddur árið 1932 og var langt á undan sinni samtíð í bardagaíþróttum. Gene var með fyrstu hvítu mönnunum í Bandaríkjunum til að læra júdó af Japönum. LeBell fór frá því að vera útrásardúkka Japanana (Japanir voru gramir Bandaríkjamönnum eftir stríð, eðlilega) yfir í að verða meistari á landsvísu í júdó. Lesa meira

2

Hver verður næsti andstæðingur Gunnars Nelson?

john-hathaway

  Í undirbúning fyrir næsta bardaga Gunnars Nelson hefur MMA fréttir lagt á ráðin að taka út hvaða veltivigtarmenn eru til taks til að mæta okkar manni. Ekkert hefur verið ákveðið í þessum efnum hver muni mæta honum eða hvenær,… Lesa meira