spot_img
Sunday, March 16, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentBardagi Israel Adesanya gegn Kelvin Gastelum tekinn inn í frægðarhöll UFC (myndband)

Bardagi Israel Adesanya gegn Kelvin Gastelum tekinn inn í frægðarhöll UFC (myndband)

Á UFC 312 sem haldinn var um helgina var einnig tilkynnt um að bardagi þeirra Israel Adesanya og Kelvin Gastelum væri tekinn inn í frægðarhöll UFC. Bardaginn var hreint út sagt stórbrotinn en Adesanya sigraði að lokum með einróma dómaraákvörðun en samantekt af helstu viðburðum bardagans má sjá í myndbandi hér að neðan.

Það er mikill heiður þegar bardagamenn eða bardagar eru teknir inn í frægðarhöll UFC og mátti vel sjá stolt í viðbrögðum Adesanya við tilkynningunni.

Þá hefur einnig komið fram myndband þar sem Adesanya á hjartnæmt samtal við Gastelum eftir tilkynninguna og má heyra að símtalið byrjar á því að Adesanya kallar Gastelum bróður (Hermano) á spænsku.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_imgspot_imgspot_imgspot_img

Mest Lesið