0

Bellator 241 aflýst vegna kórónaveirunnar

Bellator 241 átti að fara fram í gærkvöldi í Connecticut. Skömmu fyrir viðburðinn hætti Bellator við vegna kórónaveirunnar.

Þetta var annasöm vika fyrir Bellator. Bellator ákvað fyrr í vikunni að halda bardagakvöldið fyrir luktum dyrum en í gær tilkynnti Scott Coker, forseti Bellator, að bardagakvöldinu yrði frestað. Ekki hefur verið ákveðið hvenær það muni fara fram.

Patricio ‘Pitbull’ Freire og Pedro Carvalho áttu að mætast í aðalbardaga kvöldsins.

Allir bardagamenn og starfsmenn fengu greitt.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.