Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBJJBJJ-Glímuveisla í september.

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. – 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

VBC heldur mótið árlega og er eins konar „þjóðhátíð hvítbeltinga“ en í þetta skipti mun einnig vera keppt í blábeltingaflokki. Hvítur á leik fer fram laugardaginn 28. september, viku eftir námskeiðið hans Sleeman.

Skráning er inn á abler: https://smoothcomp.com/sv/event/19022

Skráning á Kyle Sleeman fer fram í gegnum gustichef@gmail.com

Sleeman mun leggja áherslu á takedowns, guard pass og guard vinnu. Kyle sigraði síðast 2024 Ontario International Open sem haldið var í Kanada í maí. Hann hefur margsinnis sigrað IBJJF, er KSF Superfight Campion og hefur einnig unnið Ontario Open. Kyle Sleeman er með 23 ára reynslu í glímu hvort sem það er BJJ, Wrestling eða Judo og nýtir reynsluna sína í kennsluefni á BJJ Fanatics og á BJJ Globetrotters.

spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular