Thursday, March 28, 2024
HomeForsíðaBlábeltingamót VBC 2018 úrslit

Blábeltingamót VBC 2018 úrslit

Blábeltingamót VBC fór fram í annað sinn í dag. Mótið fór vel fram en á mótinu var einnig frábær ofurglíma.

28 keppendur voru skráðir til leiks á mótið en mótið fór fram í húsakynnum VBC í Kópavogi. Guðlaugur Þór Einarsson og Karlotta Brynja Baldvinsdóttir sigruðu opnu flokkana Giðlaugur tók einnig -88 kg flokk karla. Í ofurglímu mótsins mættust þeir Bjarki Þór Pálssson (RVK MMA) og Sigurpáll Albertsson (VBC). Sigurpáll sigraði með „baseball“ hengingu í framlengingu í magnaðri glímu.

Keppt var í sjö þyngdarflokkum og opnum flokkum beggja kynja en hér má sjá öll úrslit mótsins.

-64 kg flokkur karla
1. Gunnar Sigurðsson, VBC
2. Sigursteinn Óli Ingólfsson, Mjölnir
3. Eggert Geir Axelsson, Mjölnir

-70 kg flokkur karla
1. Tómas Daði Bessason, Mjölnir
2. Francis Jeremy Aclipen, Mjölnir
3. Hlynur Torfi Rúnarsson, Mjölnir

-76 kg flokkur karla
1. Hrafn Þráinsson, Momentum BJJ
2. Ilja Klimov, VBC
3. Hákon Magnússon, RVK MMA

-82 kg flokkur karla
1. Valdimar Torfason, Mjölnir
2. Vikar Hlynur Þórisson, Mjölnir
3. Joseph Cardenas, Mjölnir

-88 kg flokkur karla
1. Guðlaugur Þór Einarsson, Mjölnir
2. Guttormur Árni Ársælsson, Mjölnir
3. Hrafnkell Þór Þórisson, Sleipnir

+100 kg flokkur karla
1. Sindri Már Guðbjörnsson, RVK MMA
2. Anton Logi Sverrisson, VBC
3. Guðmundur Þór Gíslason, Mjölnir

Opinn flokkur karla
1. Guðlaugur Þór Einarsson, Mjölnir
2. Valdimar Torfason, Mjölnir
3. Birkir Ólafsson, VBC

-74 kg flokkur kvenna
1. Lilja Rós Guðjónsdóttir, Mjölnir
2. Margrét Ýr Sigurjónsdóttir, Mjölnir
3. Hera Margrét Bjarnadóttir, Mjölnir

Opinn flokkur kvenna
1. Karlotta Brynja Baldvinsdóttir, VBC
2. Hera Margrét Bjarnadóttir, Mjölnir

Previous article
Next article
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular