Thursday, April 18, 2024

Minningarglíma Arnars Inga vakti mikla lukku

Minningarglíma Arnars Inga fór fram síðastliðinn laugardag í húsakynum Reykjavík MMA. Þangað kom glímufólk frá ýmsum félögum og nutu þess að glíma saman. Líklega hafa verið rúmlega 60 manns viðstödd þegar mest var. Fimmta Lotan, hlaðvarp MMA Frétta, var á staðnum og bauð pening fyrir uppgjafartök til styrktar Krafts, Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Erika Nótt Einarsdóttir fyrsti Íslendingur í sögunni til að vinna gull á Norðurlandamótinu

Erika Nótt Einarsdóttir kom, sá og sigraði og tókst það mikla afrek að vinna gullið á Norðurlandameistaramótinu fyrr í dag. Afrek sem engum Íslendingi...