0

Tappvarpið 36. þáttur: Conor vs. Floyd, Gunnar og Sunna Rannveig, Bellator og fleira

Tappvarpið podcast

Farið var um víðan völl í 36. þætti Tappvarpsins. Þar fórum við yfir risa boxbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor sem tilkynntur var í síðustu viku og Gunnar Nelson og æfingabúðirnar hans fyrir bardagann gegn Santiago Ponzinibbio svo fátt eitt sé nefnt. Lesa meira