0

Dagskrá næstu vikna hjá UFC klár

UFC hefur staðfest fjölmarga bardaga sem fara fram í maí nú þegar bardagasamtökin setja allt af stað. Bardagakvöld verða á dagskrá 9. maí, 13. maí, 16. maí og 23. maí.

UFC 249 fer fram nú á laugardaginn en UFC hefur einnig staðfest tvö önnur bardagakvöld í maí og verða því þrjú bardagakvöld á aðeins sjö dögum. Bardagakvöldið 23. maí er ekki endanlega staðfest en ætti að verða það á næstu dögum.

Fyrstu þrjú bardagakvöldsin fara fram í Jacksonville í Flórída fyrir luktum dyrum.

UFC 249 (9. maí)

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Tony Ferguson gegn Justin Gaethje
Henry Cejudo gegn Dominick Cruz
Francis Ngannou gegn Jairzinho Rozenstruik
Jeremy Stephens gegn Calvin Kattar
Greg Hardy gegn Yorgan de Castro

Upphitunarbardagar:

Donald Cerrone gegn Anthony Pettis 
Aleksei Oleinik gegn Fabrício Werdum
Carla Esparza gegn Michelle Waterson
Uriah Hall gegn Ronaldo Souza
Vicente Luque gegn Niko Price
Bryce Mitchell gegn Charles Rosa
Ryan Spann gegn Sam Alvey

UFC on ESPN: Smith vs. Teixeira (13. maí)

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Anthony Smith gegn Glover Teixeira
Ovince Saint Preux gegn Ben Rothwell
Alexander Hernandez gegn Drew Dober
Ricky Simon gegn Ray Borg
Karl Roberson gegn Marvin Vettori

Upphitunarbardagar:

Andrei Arlovski gegn Philipe Lins
Michael Johnson gegn Thiago Moises
Sijara Eubanks gegn Sarah Moras
Hunter Azure gegn Brian Kelleher

UFC on ESPN: Overeem vs. Harris (16. maí)

Aðalhluti bardagakvöldsins:

Alistair Overeem gegn Walt Harris
Claudia Gadelha gegn Angela Hill
Dan Ige gegn Edson Barboza
Eryk Anders gegn Krzysztof Jotko
Song Yadong gegn Marlon Vera

Upphitunarbardagar:

Anthony Hernandez gegn Kevin Holland
Mike Davis gegn Giga Chikadze
Cortney Casey gegn Mara Romero Borella
Darren Elkins gegn Nate Landwehr
Rodrigo Nascimento gegn Don’Tale Mayes

Talið er að UFC sé að reyna að setja saman bardaga Tyron Woodley og Gilbert Burns í veltivigt og það verði aðalbardaginn þann 23. maí en óvíst er hvar það bardagakvöld verði. Þá munu fleiri bardagar sennilega bætast við á bardagakvöldin og stefnir því í fjölmarga bardaga á næstunni.

Pétur Marinó Jónsson
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.