Það er ekkert UFC næstu helgi en Fimmta Lotan gerir að sjálfsögðu upp Apex card-ið frá síðustu helgi þar sem Morales sigraði Burns örugglega með tæknilegu rothöggi í fyrstu lotu. Vilhjálmur Arnarsson, a.k.a. Villi Turtle, keppti á Valhalla Submission Grappling um helgina gegn Shane Curtis og svo var verið að staðfesta næsta bardaga Gunnars Nelson sem mætir Neil Magny 19. júlí á UFC 318 í New Orleans þar sem Dustin Poirier mætir Max Holloway fyrir BMF beltið. Þetta og fleira í þætti vikunnar!
