Thursday, April 18, 2024
HomeForsíðaÍslandsmeistaramótið í BJJ 2018 úrslit

Íslandsmeistaramótið í BJJ 2018 úrslit

Inga Birna og Eiður með verðlaun dagsins.

Íslandsmeistaramótið í brasilísku jiu-jitsu fór fram í dag í Laugardalshöllinni. Hátt í 100 keppendur voru skráðir til leiks á mótið og er óhætt að segja að þetta sé flottasta Íslandsmeistaramót sem haldið hefur verið í íþróttinni.

Mótið gekk vel fyrir sig og fóru margar skemmtilegar glímur fram í dag. Þau Eiður Sigurðsson og Inga Birna Ársælsdóttir voru sigurvegarar dagsins en þau unnu bæði sína flokka og opnu flokkana. Frábær dagur hjá þeim eftir frábærar frammistöður.

Þetta er næst fjölmennasta Íslandsmeistaramót í sögu BJJ og í fyrsta sinn sem mótið er haldið í Laugardalshöllinni. Virkilega vel að mótinu staðið og á BJÍ mikið hrós skilið fyrir vel unnin störf. Hér að neðan má sjá öll úrslit mótsins.

Karlaflokkar

-64 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Daníel Örn Skaftason (Sleipnir)
2. sæti: Ægir Örn Kristjánsson (Mjölnir)

-70 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Daníel Erlendsson (VBC)
2. sæti: Elmar Sigurðsson (Mjölnir)
3. sæti: Jón Kristján Gunnlaugsson (RVK MMA)

-76 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Pawel Synowiec (VBC)
2. sæti: Arnar Guðbjartsson (RVK MMA)
3. sæti: Eyþor Eyþórsson (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Sindri Baldur Sævarsson (Mjölnir)
2. sæti: Logi Guðmann (Mjölnir)
3. sæti: Gylfi Styrmisson (RVK MMA)

-88,3 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Benedikt Gabríel Benediktsson (RVK MMA)
2. sæti: Hallur Reynisson (Mjölnir)
3. sæti: Rihards Jansons (Sleipnir)

-94,3 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Kjartan Iversen (Momentum BJJ)
2. sæti: Jakub Owczarski (Sleipnir)
3. sæti: Johan Salinas (RVK MMA)

-100,5 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Sigurður Óli Rúnarsson (RVK MMA)
2. sæti: Hjalti Freyr Guðmundsson (Mjölnir)
3. sæti: Magnús Ágústsson (VBC)

+100,5 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Elías Þór Halldórsson (VBC)
2. sæti: Jakob Pálsson (RVK MMA)

-70 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Sigursteinn Óli Ingólfsson (Mjölnir)
2. sæti: Hlynur Torfi (Mjölnir)
3. sæti: Ilja Klimov (VBC)

-76 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Hrafn Þráinsson (RVK MMA)
2. sæti: Maciej Uselis (Mjölnir)
3. sæti: Daníel Ágústsson (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Árni Ehmann (Mjölnir)
2. sæti: Sigmar Hjálmarsson (Mjölnir)
3. sæti: Friðbjörn Snorri Hrafnsson (Mjölnir)

-88,3 kg flokkur karla

1. sæti: Guðlaugur Einarsson (VBC)
2. sæti: Hrói Trausti Havsteen Árnason (Momentum BJJ)
3. sæti: Rögnvaldur Skúli Árnason (Mjölnir)

-94,3 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Kent Lien (Mjölnir)
2. sæti: Anton Logi Sverrisson (VBC)
3. sæti: Hrafnkell Þórisson (Sleipnir)

-100,5 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Bjarki Pétursson (RVK MMA)
2. sæti: Jóhann Kristþórsson (Mjölnir)

+100,5 kg flokkur blábeltinga

1. sæti: Garðar Arason (VBC)
2. sæti: Davíð Berman (Sleipnir)
3. sæti: Aron Einarsson (Mjölnir)

-70 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Pétur Óskar Þorkelsson (Mjölnir)
2. sæti: James Gallagher (Mjölnir)

-76 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Merlin Gallery (Mjölnir)
2. sæti: Tryggvi Ófeigsson (Mjölnir)

-82,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Valentin Fels Camilleri (Mjölnir)
2. sæti: Valdimar Torfason (Mjölnir)
3. sæti: Jóhann Páll Jónsson (Mjölnir)

-88,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Sigurpáll Albertsson (VBC)
2. sæti: Birkir Freyr Helgason (Mjölnir)
3. sæti: Helgi Rafn Guðmundsson (Sleipnir)

-94,3 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Eiður Sigurðsson (RVK MMA)
2. sæti: Þórhallur Ragnarsson (Mjölnir)

-100,5 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Marek Bujlo (Mjölnir)
2. sæti: Friðjón Sigurjónsson (Mjölnir)

+100,5 kg flokkur fjólublábeltinga og upp

1. sæti: Þormóður Jónsson (Mjölnir)
2. sæti: Brynjar Örn Ellertsson (Mjölnir)
3. sæti: Egger Djaffer Si Said (Mjölnir)

Kvennaflokkar

-64 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Ingveldur Dís Heiðarsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Diana Mirela (Mjölnir)
3. sæti: Gunnhildur Þorkelsdóttir (Mjölnir)

-74 kg flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Guðrún Lilja Gunnarsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Ásta Bolladóttir (Mjölnir)
3. sæti: Vera Illugadóttir (Mjölnir)

+74 flokkur hvítbeltinga

1. sæti: Hekla Dögg Ásmundsdóttir (VBC)
2. sæti: Andrea Sigurðardóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sigurdís Rós Jóhannsdóttir (Mjölnir)

-64 kg flokkur blábeltinga og upp

1. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Sigurður Jóhann Helgason (Mjölnir)
3. sæti: Álfrún Cortez Ólafsdóttir (Mjölnir)

-74 kg flokkur blábeltinga og upp

1. sæti: Lilja Guðjónsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Katrín Ólafsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Sunna Wiium (Mjölnir)

+74 kg flokkur blábeltinga og upp

1. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir (VBC)
2. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)

Opinn flokkur kvenna

1. sæti: Ingibjörg Birna Ársælsdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Karlotta Baldvinsdóttir (VBC)
3. sæti: Heiðrún Fjóla Pálsdóttir (Sleipnir)

Opinn flokkur karla

1. sæti: Eiður Sigurðsson (RVK MMA)
2. sæti: Friðjón Sigurjónsson (Mjölnir)
3. sæti: Marek Bujlo (Mjölnir)

Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -

Most Popular