0

Magnús Ingi með tæknilegt rothögg í 1. lotu

Mynd: Páll Bergmann.

Mynd: Páll Bergmann.

Magnús Ingi Ingvarsson vann sinn fyrsta bardaga á EM nú rétt í þessu. Magnús er því kominn áfram í næstu umferð.

Magnús mætti Riyaad Pandy frá Suður-Afríku. Magnús gerði sér lítið fyrir og kláraði bardagann þegar ein sekúnda var eftir af 1. lotunni.

Magnús er því kominn með sinn fyrsta sigur á EM í veltivigtinni og keppir hann næsta bardaga á morgun. Magnús mætir þá Tomas Fiala frá Tékklandi en hann sat hjá í fyrstu umferð í dag. Fiala ætti því að vera nokkuð ferskur á morgun.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.