0

Mayweather vs. McGregor Embedded: Conor mátar hanskana og vorkennir Floyd

Það styttist nú óðfluga í boxbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Kapparnir mætast annað kvöld í stærsta bardaga ársins en hér er fjórði þátturinn í Embedded seríunni kominn.

Síðasti blaðamannafundurinn fyrir bardagann fór fram á miðvikudaginn og fáum við aðeins að sjá á bakvið tjöldin í nýjasta Embedded þættinum.

Þeir Conor og Floyd stóðu andspænis hvor öðrum á sviðinu eftir blaðamannafundinn og kvaðst Conor vorkenna Floyd þar sem hann væri svo smár.

Sjá einnig: Mayweather vs. McGregor Embedded: Floyd með 14 karata gull í gómnum

Sjá einnig: Mayweather vs. McGregor Embedded: Floyd á Burger King og Conor í Laser Tag

Sjá einnig: Mayweather vs. McGregor Embedded: Þriðji þáttur

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.