Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMjölnir Open ungmenna 2018 úrslit

Mjölnir Open ungmenna 2018 úrslit

Mynd: Ásgeir Marteinsson.

Mjölnir Open ungmenna fór fram í dag í húsakynnum Mjölnis. Þar lét glímufólk framtíðarinnar ljós sitt skína og mátti sjá frábær tilþrif.

Kepp var í 14 aldurs- og þyngdarflokkum en hátt í 70 krakkar voru skráðir á mótið. Í yngstu aldurshópunum (2007-2013) var einungis hægt að vinna á stigum en í eldri hópunum (2001-2006) var hægt að vinna bæði á stigum og uppgjafartaki.

Líkt og sést gjarnan á þessum ungmennamótum er framtíðin björt í brasilísku jiu-jitsu a Íslandi en nokkrir af færustu glímumönnum landsins tóku sín fyrstu skref á þessum mótum.

2011-2013 drengir

1. sæti: Rafael Moyle (Mjölnir)
2. sæti: Gunnar Ómar Friðleifsson (Mjölnir)
3. sæti: Jökull Þormar Vigfússon (Mjölnir)

2011-2013 stúlkur

1. sæti: Natalía Lirio Matthíasdóttir (Mjölnir)
2. sæti: Eva Ásmundsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Anna Lilja Magnúsdóttir (Mjölnir)

2009-2010 drengir

1. sæti: Daði Pétur Wendel (Mjölnir)
2. sæti: Patrik Óliver Benonýsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Elí Jónsson (Mjölnir)

2009-2010 stúlkur

1. sæti: Laufey Rökkvadóttir (Mjölnir)
2. sæti: Sóley Dögg Gunnarsdóttir (VBC)
3. sæti: Brynja Árnadóttir (Mjölnir)

2007-2008 drengir -43 kg

1. sæti: Ingimar Stefán Bjarnason (Mjölnir)
2. sæti: David Charkiewicz (VBC)
3. sæti: Gauti Einarsson (Mjölnir)

2007-2008 drengir +43 kg

1. sæti: Emil Juan Valencia (Mjölnir)
2. sæti: Patrekur Breki Sigurjónsson (Mjölnir)
3. sæti: Indriði Hrafn Einarsson (Mjölnir)

2007-2008 stúlkur

1. sæti: Elísabet Lilja Árnadóttir (Mjölnir)
2. sæti: Olivia sliczner (VBC)

2005-2006 drengir -40 kg

1. sæti: Ísak Arnar Baldursson (Mjölnir)
2. sæti: Natan Ernir Ingvarsson (Mjölnir)
3. sæti: Úlfur Númi Baldursson (Mjölnir)

2005-2006 drengir +40 kg

1. sæti: Jóhann Pálsson (Sleipnir)
2. sæti: Logi Geirsson (Mjölnir)
3. sæti: Birkir Ísar Gunnarsson (Mjölnir)

2005-2006 stúlkur

1. sæti: Ína Julia Nikolov (VBC)
2. sæti: Lísbet Karitas Albertsdottir (Mjölnir)
3. sæti: Aþena Rán Snorradóttir (Mjölnir)

2003-2004 drengir

1. sæti: Mikael Leó Aclipen (Mjölnir)
2. sæti: Valtýr Eðvarðsson (Mjölnir)
3. sæti: Ísak Máni Jonsson (Mjölnir)

2001-2002 drengir

1. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)
2. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)
3. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)

2001-2002 stúlkur

1. sæti: Jóhanna Lilja Helgadóttir (Mjölnir)
2. sæti: Eva Bryndís Ágústsdóttir (Mjölnir)
3. sæti: Guðbjörg Líf Margrétardottir (Mjölnir)

2001-2004 Opinn flokkur drengja

1. sæti: Viktor Gunnarsson (Mjölnir)
2. sæti: Mikael Sveinsson (Mjölnir)
3. sæti: Halldór Ýmir Ævarsson (Mjölnir)

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular