0

Myndband: Bruce Buffer rifjar upp sín verstu mistök

UFC kynnirinn Bruce Buffer sagði nýlega frá sínum neyðarlegustu atvikum á ferlinum. Buffer hefur starfað fyrir UFC frá 1997 og eru mistökin afskaplega fá.

Bruce Buffer kynnir bardagamennina í UFC áður en bardaginn hefst. Þrátt fyrir að bardagamenn UFC komi úr öllum krókum og kimum heimsins gerir Buffer sjaldan mistök og leggur upp með að hafa framburð nafnanna réttan. Í myndbandinu hér að neðan talar hann um neyðarlegustu mistök sín á ferlinum.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.