UFC kynnirinn Bruce Buffer sagði nýlega frá sínum neyðarlegustu atvikum á ferlinum. Buffer hefur starfað fyrir UFC frá 1997 og eru mistökin afskaplega fá.
Bruce Buffer kynnir bardagamennina í UFC áður en bardaginn hefst. Þrátt fyrir að bardagamenn UFC komi úr öllum krókum og kimum heimsins gerir Buffer sjaldan mistök og leggur upp með að hafa framburð nafnanna réttan. Í myndbandinu hér að neðan talar hann um neyðarlegustu mistök sín á ferlinum.
Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)
- Tappvarpið #141: Frábær sigur Gunnars og UFC 286 uppgjör - March 22, 2023
- Gunnar með flest uppgjafartök í sögu veltivigtarinnar - March 19, 2023
- Gunnar Nelson með sigur í 1. lotu - March 18, 2023