0

Myndband: Justin Gaethje rotar James Vick

Þeir Justin Gaethje og James Vick mættust í aðalbardaganum á UFC bardagakvöldinu í Nebraska á laugardaginn. Gaethje rotaði Vick í 1. lotu og er þar með kominn aftur á sigurgöngu eftir tvö töp í röð.

Fyrir bardagann hafði Justin Gaethje tapað tveimur bardögum í röð á meðan James Vick var á góðri siglingu. Vick byrjaði bardagann ágætlega en Gaethje skal aldrei vanmeta og kláraði hann Vick með frábærum hægri krók.

Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.