0

Myndband: Michael Bisping er skítsama um allt

Millivigtarmeistarinn Michael Bisping var gestur í þættinum Fox Sports Live á dögunum. Þar var hann beðinn um að meta hversu skítsama honum er um hluti eins og stefnumótamál stjarnanna, hafnabolta og hrekkjavöku.

Þetta var bara nokkuð skemmtilegt hjá Bisping og spurning hvort hann gæti gert meira af þessu. Bisping getur verið mjög fyndinn eins og hann sýnir hér.

Bisping var spurður hversu skítsama honum var um hafnabolta og svaraði í kaldhæðni að hafnabolti skipti Englendinga miklu máli. Þá fannst honum fáranlegt fyrir 37 ára karlmann að klæða sig upp eins og kynþokkafullur galdramaður (??) og segir hrekkjavökuna vera bara fyrir börn.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.