Tuesday, September 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeErlentMyndband: Paige VanZant tjáir sig um skelfilegan niðurskurð

Myndband: Paige VanZant tjáir sig um skelfilegan niðurskurð

Paige VanZant berst sinn fyrsta bardaga í fluguvigt í kvöld. VanZant barðist sex bardaga í strávigt UFC en sá síðasti reyndist einstaklega erfiður.

Paige VanZant mætti Michelle Waterson í desember 2016. Í myndbandinu hér að neðan lýsir hún erfiðum niðurskurði sínum fyrir 115 punda strávigtina. VanZant lá meðvitundarlaus á baðherbergisgólfinu er hún reyndi að skera af sér síðustu pundin.

VanZant var í engu ástandi til að berjast daginn eftir og endaði á að tapa eftir hengingu í 1. lotu. Frásögn VanZant má sjá hér að neðan.

Paige VanZant mætir Jessica-Rose Clark í næstsíðasta bardaga kvöldsins í kvöld.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular