Tuesday, September 17, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeForsíðaMyndband: The Grind with Gunnar Nelson (1. þáttur)

Myndband: The Grind with Gunnar Nelson (1. þáttur)

Nú styttist óðum í bardaga Gunnars Nelson gegn Alex ‘Cowboy’ Oliveira. Gunnar berst á UFC 231 þann 8. desember í Kanada og er Gunnar að leggja lokahönd á undirbúninginn.

Undirbúningur Gunnars fyrir bardagann hefur að öllu leyti farið fram hér á landi. Gunnar heldur svo út til Kanada á föstudaginn ásamt þjálfara.

Mjölnir sendir frá sér videoblogg í aðdraganda bardagans og er fyrsti þátturinn kominn út. Von er á fleiri þáttum á næstunni en í fyrsta þætti er kíkt á þrekæfingu hjá Gunnari. Fyrir þennan bardaga byrjaði Gunnar að vinna með styrktar- og þrekþjálfaranum Unnari Helgasyni og hefur Gunnar aldrei verið í betra formi.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular