0

Nýtt nogi glímumót um helgina á Iceland Open – Health and Fitness Expo

Laugardaginn 15. desember fer fram Iceland Open – Health and Fitness Expo. Þar verður skemmtilegt nogi glímumót sem verður opið öllum.

Keppt verður í sjö þyngdarflokkum karla og þremur kvenna auk opinna flokka. Keppt verður eftir IBJJF nogi reglum (brún belti) og fer skráning fram á vef Smoothcomp.com hér. Glímurnar verða 6 mínútur og er hægt að vinna á uppgjafartaki eða á stigum ef tíminn rennur út.

Mótið fer fram í Laugardalshöllinni en mótið er hluti af stórri sýningu í íþrótta og heilsugeiranum. Aðgangseyrir á sýninguna eru 1.500 kr. Glímumótið sjálft hefst kl. 11 en keppt verður á einum velli í neðangreindum þyngdarflokkum. Sýningin sjálf stendur frá kl. 10 til 22 á laugardaginn.

Þyngdarflokkar:

Karlar:

-67,5 kg
-73,5 kg
-79,5 kg
-85,5 kg
-91,5 kg
-97,5 kg
+97,5 kg
Opinn flokkur karla

Konur:
-61,5 kg
-71,5 kg
+71,5 kg
Opinn flokkur kvenna

Á sýningunni er einnig vaxtarræktarmót, Nocco áskorunin (þrautabraut í anda crossfit keppna) og vörubásar.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.