0

Spámaður helgarinnar: Luka Jelčić (UFC 230)

UFC 230 fer fram í kvöld þar sem Daniel Cormier mætir Derrick Lewis í aðalbardaga kvöldsins. Bellator bardagamaðurinn Luka Jelčić er spámaður helgarinnar að þessu sinni.

Luka Jelčić (10-3) er króatískur bardagamaður sem flutti hingað til lands til að æfa í Mjölni. Hann og Gunnar Nelson hafa lengi æft saman hjá SBG í Dublin en nú hefur Luka ákveðið að setjast að hér á landi.

Luka berst í Bellator og er með bardaga á döfinni sem nánar verður greint frá á næstunni.

Luka fylgist vel með MMA heiminum en hér birtir hann spá sína fyrir UFC 230 sem fram fer í nótt.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.