0

UFC er greinilega alvara þegar kemur að lyfjamálum

usada-anti-doping-ufc-192

Þann 1. júlí í fyrra hófst samstarf UFC við USADA formlega. USADA sér um öll lyfjamál UFC og prófa þeir keppendur allan ársins hring. Nú, rúmu ári eftir að samstarfið hófst, er deginum ljósara að UFC er alvara þegar kemur að lyfjamálum. Lesa meira

0

Júlí 2016 besti mánuður í sögu UFC? Sjö titilbardagar

ufc 200

Nú þegar síðasta UFC bardagakvöldinu í júní er lokið er vert að líta nánar á júlí. Eins og staðan er núna verða 69 bardagar í UFC í júlí og sjö titilbardagar. Lesa meira

0

Hvað segja bardagakonurnar okkar um stöðuna í bantamvigt kvenna í UFC?

sunna thumbnail

Fyrr í mánuðinum fengum við nýjan bantamvigtarmeistara kvenna í UFC þegar Miesha Tate sigraði Holly Holm. Af því tilefni fengum við þrjár færar bardagakonur til að skoða aðeins stöðuna í bantamvigt kvenna. Lesa meira