Nokkrar ástæður til að horfa á UFC 237
Á laugardagskvöldið fer fram UFC 237 í Rio de Janeiro í Brasilíu. Margir spennandi og áhugaverðir bardagar munu fara fram og gamlar kempur munu mæta. Lesa meira
Á laugardagskvöldið fer fram UFC 237 í Rio de Janeiro í Brasilíu. Margir spennandi og áhugaverðir bardagar munu fara fram og gamlar kempur munu mæta. Lesa meira
Rose Namajunas mætir Jessica Andrade í aðalbardaga kvöldsins á UFC 237 um helgina. Meistarinn þarf að ferðast alla leið til Brasilíu til að berjast á heimavelli andstæðingsins. Lesa meira
Næsta titilvörn Rose Namajunas verður gegn Jessica Andrade í Brasilíu. Bardaginn verður á UFC 237 í maí og verður sennilega næstsíðasti bardagi kvöldsins. Lesa meira
UFC 228 fór fram um síðustu helgi og var einfaldlega geggjað bardagakvöld. Tyron Woodley kláraði Darren Till í 2. lotu og kemur gríðarlega sterkur frá helginni. Lesa meira
UFC 228 fer fram í kvöld í Dallas í Texas. Bardagakvöldið lítur ansi vel út og má þar finna nóg af spennandi viðureignum sem eru á dagskrá. Lesa meira
Fyrrum strávigtarmeistarinn Joanna Jedrzejczyk er komin með sinn næsta bardaga. Joanna fær Tecia Torres en bardaginn fer fram í Kanada í sumar. Lesa meira
UFC hélt lítið bardagakvöld í Orlando um helgina. Kvöldið var í minna lagi en var þó nokkuð hlaðið af skemmtilegum bardögum sem stóðu meira og minna undir væntingum. Umdeilt atvik skyggði þó á kvöldið. Lesa meira
Annað kvöld er UFC með bardagakvöld í Orlando í Florida. Stór nöfn eru af skornum skammti en þó eru margir bardagar sem verða örugglega skemmtilegir. Lesa meira
Það eru ekki alltaf jólin en febrúar mánuður er góð áminning um einmitt það. Það er heill hellingur af bardagakvöldum en gæði bardaganna er ekki alveg eins og best væri kosið. Það má þó finna gullmola hér og þar, lítum á þetta. Lesa meira
Við höldum áfram að gera upp árið 2017. Hér skoðum við fimm bestu bardaga ársins 2017. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í Tokyo í Japan á föstudagsnóttina. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Ovince St. Preux og Yushin Okami. Lesa meira
UFC var með bardagakvöld í nótt í Japan. Þar mættust þeir Ovince St. Preux og Yushin Okami í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
UFC bregður út af vananum og er með bardagakvöld á föstudagskvöldi í nótt. Bardagarnir fara fram í Japan en hér eru nokkrar ástæður til að horfa á bardagana í kvöld. Lesa meira
Ágúst snérist fyrst og fremst um bardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather. Á meðan var MMA heimurinn meira og minna í biðstöðu. September kemur okkur hins vegar aftur á beinu brautina með fjórum UFC kvöldum og ansi góðu Bellator kvöldi. Lesa meira