0

Tappvarpið 47. þáttur: Gunnar Nelson gegn Neil Magny, veltivigtin og Khabib time!

Gunnar Nelson mætir Neil Magny á UFC bardagakvöldinu í Liverpool í maí. Af því tilefni ræddum við um bardagann og tókum aðeins stöðuna í veltivigtinni.

Fyrir rúmri viku síðan var einfaldlega ekkert að gerast í veltivigtinni og nánast enginn af topp 15 bardagamönnunum í UFC sem var með bardaga. En eftir að greint var frá bráðabirgðartitilbardaga Rafael dos Anjos og Colby Covington hafa röð bardaga í veltivigtinni verið opinberaðir. Við tókum stöðuna í veltivigtinni og fórum auðvitað ítarlega yfir bardaga Gunnars og Neil Magny.

Þá fórum við einnig yfir UFC 223 þar sem þeir Khabib Nurmagomedov og Tony Ferguson mætast.

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.