Tuesday, September 10, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomePodcastTappvarpið 58. þáttur: Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirliti Íslands talar um lyfjamál í...

Tappvarpið 58. þáttur: Birgir Sverrisson hjá Lyfjaeftirliti Íslands talar um lyfjamál í MMA

Birgir Sverrisson, framkvæmdastjóri Lyfjaeftirlit Íslands, mætti í Tappvarpið til að fara aðeins yfir lyfjamál í MMA og hvernig lyfjaeftirlit starfa. Þekkt mál eins og mál Jon Jones voru tekin fyrir þar sem Birgir gaf sína innsýn á málin.

Í þættinum var farið yfir víðan völl í lyfjamálum. Birgir fræddi okkur um ferlið á bakvið eitt lyfjapróf, kostnaðinn á bakvið lyfjapróf og framkvæmd þeirra. Þá var hið umdeilda mál Jon Jones tekið fyrir þar sem píkógrömm af steranum turinabol fundust nokkrum sinnum yfir nokkurra mánaða tímabil.

Auk þess voru fæðubótarefnin tekin fyrir en sá bransi er eins og villta vestrið þar sem lítið eftirlit er með sjálfum efnunum. Að lokum svaraði Birgir því hvers vegna það ætti ekki bara að leyfa þetta allt.

spot_img
spot_img
Pétur Marinó Jónsson
Pétur Marinó Jónssonhttps://www.mmafrettir.is
Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í einhver ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Viaplay
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular