0

UFC fer til Rússlands í september

UFC hefur nú staðfest sitt fyrsta bardagakvöld í Rússlandi. Bardagakvöldið verður Fight Night kvöld og ólíklegt að Conor McGregor og Khabib Nurmagomedov mætist á kvöldinu.

UFC hefur lengi stefnt af því að halda bardagakvöld í Rússlandi en ýmsar hindrarnir verið á þeirra vegi. Nú hafa þeir staðfest bardagakvöld laugardaginn 15. september á Olimpiyskiy Arena í Moskvu.

Ótal Rússar eru í UFC þessa dagana en enginn jafn þekktur eins og Khabib Nurmagomedov. Khabib varð léttvigtarmeistari í apríl en hans fyrsta titilvörn verður í haust. Titilvörnin verður þó að öllum líkindum á Pay Per View bardagakvöldi í Bandaríkjunum.

Pétur Marinó Jónsson

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is

-Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ)
-BS í sálfræði
-Lýsi UFC á Stöð 2 Sport
-MMA fíkill
Pétur Marinó Jónsson

Latest posts by Pétur Marinó Jónsson (see all)

Comments

comments

Pétur Marinó Jónsson

Eigandi og ritstjóri vefsins www.mmafrettir.is -Æft bardagaíþróttir í 6 ár (fjólublátt belti í BJJ) -BS í sálfræði -Lýsi UFC á Stöð 2 Sport -MMA fíkill

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.