Home Erlent Stefan Struve: Þessi bardagi fer ekki í dómaraákvörðun

Stefan Struve: Þessi bardagi fer ekki í dómaraákvörðun

0
Stefan Struve

Stefan Struve er handviss um að bardagi hans og Antonio „Bigfoot“ Silva fari ekki í dómaraákvörðun. Báðir munu þeir reyna að rota hvorn annan snemma.

Hollendingurinn Stefan Struve getur ekki beðið eftir að fá að berjast í kvöld enda í fyrsta sinn sem hann berst í UFC á heimavelli. Struve segir enga aukna pressu fylgja því að berjast á heimavelli.

Struve mætir Antonio „Bigfoot“ Silva í kvöld í næstsíðasta bardaga kvöldsins. „Þetta er bardagi sem er ekki að fara í dómaraákvörðun. Ég mun leitast eftir sigri með rothöggi, hann mun leita að því sama en ég mun finna rothöggið.“

NO COMMENTS

Leave a ReplyCancel reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Exit mobile version