Home Erlent UFC semur við „beinakremjarann“

UFC semur við „beinakremjarann“

0

Marc diakieseUFC samdi nýverið við afar efnilegan breskan bardagamann. Marc ‘Bonecrusher’ Diakiese er bara 23 ára og þykir eiga bjarta framtíð.

Marc Diakiese er 9-0 sem atvinnumaður en síðast sigraði hann Kane Mousah með rothöggi eftir aðeins 36 sekúndur. Það var fyrsta tap Mousah á ferlinum og hefur sigurinn tryggt Diakiese samning við UFC. Af níu sigrum Diakese hafa fjórir komið eftir rothögg. Hann hefur nú samið við UFC en samkvæmt MMA Latest News.

Líklegast mun frumraun Bretans vera á UFC 204 fari bardagakvöldið fram í Manchester eins og búist er við. Diakiese berst í léttvigt og verður gaman að sjá hvernig honum muni vegna í UFC.

NO COMMENTS

Leave a ReplyCancel reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Exit mobile version