Home Forsíða Myndband: Æfingar Albert Tumenov af gamla skólanum

Myndband: Æfingar Albert Tumenov af gamla skólanum

1
gunnar nelson albert tumenov

Nú er aðeins vika í bardaga Gunnars Nelson og Albert Tumenov. Rússinn Tumenov er ekkert að finna upp hjólið í sínum æfingum eins og sjá má í myndbandinu hér.

Æfingaaðstaða Tumenov er hrá af myndbandinu að dæma. Salirnir virka margir hverjir litlir og dýnurnar gamlar en það þarf ekki að þýða að æfingarnar sjálfar séu slappar. Tumenov mun klárlega koma vel undirbúinn til leiks eins og síðustu ár enda Rússinn unnið fimm bardaga í röð.

Bardagi Gunnars og Tumenov fer fram sunnudaginn 8. maí í Ahoy höllinni í Rotterdam. Bardaginn er þriðji síðasti bardagi kvöldsins en í aðalbardaganum mætast þeir Alistair Overeem og Andrei Arlovski.

1 COMMENT

Leave a ReplyCancel reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

Exit mobile version