Um okkur

Við erum hópur áhugamanna um MMA íþróttina og viljum efla umræðu og þekkingu á íþróttinni. Á vefnum er blanda af innlendum og erlendum fréttum úr heimi bardagaíþróttanna og bloggskrifum um MMA. Vefurinn var opnaður 7. október 2013. Að vefnum starfa sex starfsmenn í sjálfboðastarfi en nöfn og hlutverk þeirra má sjá hér að neðan.

Ritstjóri og eigandi: Pétur Marinó Jónsson (ritstjorn@mmafrettir.is)
Vefstjóri: Sigurjón Viðar Svavarsson (sigurjonvidar@gmail.com)

Pennar:
Arnþór Daði Guðmundsson
Brynjar Hafsteinsson
Guttormur Árni Ársælsson
Óskar Örn Árnason

Logo síðunnar var hannað af Finnboga Þór Erlendssyni.