Monday, February 26, 2024

Brian Ortega tilbúinn í bardagann eftir “endurfæðingu arnarins”

Brian Ortega stígur aftur inn í búrið eftir “endurfæðingu” og langa fjarveru frá búrinu. Hann mætir Yair Rodriguez í annað skiptið á ferlinum, en...

Frankie Edgar innleiddur inn í UFC frægðarhöllina

UFC 297 var haldið hátíðlega um helgina og fengum við ansi skemmtilegt bland af bardögum, kanadískri bardagabölvun og Frankie Edgar. "Edgarinn" var innleidur inn í UFC Hall of Fame með hjartnæmri uppákomu og nýtum við því tækifærið til að rifja upp ferilinn hans Frankie Edgar og leið hans inn í frægðarhöllina.

Dricus Du Plessis er nýr milllivigtameistari!

Í nótt fengum við nýjan middlivigtarmeistara! Dricus Du Plessis leit vel út gegn Sean Strickland og tókst að sækja klofinn dómara úrskurð gegn víkjandi meistara. Dricus mætti með gott leikjaplan og fylgdi því eftir allan tímann á meðan hann sýndi allar sínar bestu hliðar.