Monday, February 26, 2024

Voru Bogatýr rændir sigri?

Þriðji og síðasti dagur vor Bikarmóts HNÍ var haldið á laugardaginn í húsakynnum VBC í kópavogi. Alls voru 6 bardagar á dagskrá, en einn þeirra komst til tals og varð sérstaklega umdeildur meðal keppanda, þjálfara og áhorfenda. 

Salka og Erika mættar á Golden Girl  

Landsliðsstelpurnar Salka Vífilsdóttir og Erika Nótt Einarsdóttir eru mættar til Boras í Svíðþjóð og tilbúnar í risa stórt verkefni.

Yngstur til að fá gullið og stefnir á HM

Það er gaman að segja frá því að ungstyrnið Viktor Hrafn braut blað í sögu íslenskra hnefaleika um helgina. Viktor er yngsti keppandi sögunnar til þess að fá gull viðurkenningu á diplómamóti, aðeins 11 ára gamall!