Monday, September 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Bikarmótið fer vel af stað

Haust-Bikarmótaröð HNÍ fór af stað um síðustu helgi. Mótið var haldið í húsakynnum WCBA í Kringlunni. MMA Fréttir streymdi mótinu í beinni útsendingu á...

Undirbúningurinn gegn Mika gengur vel

Kolbeinn Kristinsson er að leggja lokahönd á undirbúninginn fyrir bardagann gegn Mika Mielonen. Bardaginn fer fram í Helsinki 3. september og hefur verið lengi í bígerð.

Kolbeinn ver titilinn í fyrsta skipti

Kolbeinn „The Icebear” Kristinsson mun verja Baltic Union-titilinn sinn gegn Mika Mielonen 3. september. Þetta er í þriðja skipti sem bardaginn er skipulagður en það hefur reynst erfitt að gera bardagann að veruleika. Mikil spenna hefur myndast í kringum bardagann enda er gríðarlega mikið í húfi og aðragandinn var langur.