Tuesday, July 16, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeBoxKolli Vs. Mika - Þáttur 2

Kolli Vs. Mika – Þáttur 2

Þáttur tvö um undirbúningstímabilið hans Kolbeins fyrir bardagann gegn Mika Mielonen er kominn út. Þáttur 2 sýnir úr fjórðu viku herbúðanna og fáum við innsýni inn í hugmyndafræði og nálgun Arnórs Grímssonar, yfirþjálfara.

Bardaginn mun fara fram í Finnlandi 27.júlí í bænum Savonlinna – En verður auðvitað líka sýndur í beinni útsendingu á Minigarðinum, heimavelli bardagaíþrótta.

Hægt er að horfa á þáttinn inn á Instagram síðu MMA Frétta hér að neðan:

RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

- Advertisment -spot_img

Most Popular