spot_img
Thursday, November 7, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img
HomeInnlentInterclub heppnaðist vel um helgina

Interclub heppnaðist vel um helgina

Reykjavík MMA hélt Training Day – Interclub Vol 7. um helgina. Tæplega 50 þátttakendur voru skráðir til leiks á deginum og var boðið upp á að keppa í Nogi, MMA og Kickboxi. Margir keppendur ákváðu að keppa í fleiri en einni grein.

Það voru margar glæsilegar viðureignir þennan dag. Í heildina voru rúmlega 50 MMA-bardagar, tæplega 40 kickbox-viðureignir og 20 Nogi-viðureignir.

Deginum var streymt í beinni í gegnum Youtube-síðu MMA Frétta og má finna linkinn hér fyrir neðan.

Til stendur að hafa næsta Interclub – Training Day 14. desember næstkomandi.

spot_img
spot_img
spot_img
RELATED ARTICLES

Leave a Reply

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.

spot_img
spot_img

Most Popular