Spá MMA Frétta fyrir UFC 274
UFC 274 fer fram í kvöld en hér má sjá spá MMA Frétta fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 274 fer fram í kvöld en hér má sjá spá MMA Frétta fyrir kvöldið. Lesa meira
Mjölnir Open 16 fór fram í dag þar sem 87 keppendur voru skráðir til leiks. Kristján Helgi Hafliðason og Anna Soffía Víkingsdóttir voru sigurvegarar dagsins. Lesa meira
Jason Strout, þjálfari Takashi Sato, er spenntur fyrir bardaga Sato og Gunnars. Strout er á því að þegar bardagi er settur saman með stuttum fyrirvara býður það upp á skemmtilegustu bardagana. Lesa meira
Gunnar Nelson er búinn að vigta sig inn fyrir bardaga sinn gegn Takashi Sato á morgun. Gunnar náði vigt eins og við var að búast og Sato sömuleiðis. Lesa meira
John Kavanagh var mjög ánægður með það sem hann sá frá Gunnari á Írlandi á dögunum. Kavanagh mætti til London á miðvikudaginn. Lesa meira
Á laugardaginn stígur Gunnar Nelson aftur inn í búrið eftir rúma tveggja ára fjarveru. Hann tekst á við Takashi Sato sem mun reyna að skemma endurkomu íslenska bardagakappans. Báðir hafa verið frá í meira en ár og verður því spennandi að sjá hvernig þeir hafa bætt sig á þeim tíma. Lesa meira
Takashi Sato mætir Gunnari Nelson á UFC bardagakvöldinu á laugardaginn. Sato er spenntur fyrir bardaganum og fékk góð ráð frá Gilbert Burns. Lesa meira
Nýr andstæðingur er kominn í stað Claudio Silva. Takashi Sato kemur í stað Silva og mætir Gunnari Nelson á UFC bardagakvöldinu í London þann 19. mars. Lesa meira
UFC 272 fór fram í nótt þar sem Colby Covington mætti Jorge Masvidal í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
Gunnar Nelson átti að mæta Claudio Silva á UFC bardagakvöldinu í London þann 19. mars. Hann er hins vegar meiddur og getur ekki barist. Lesa meira
UFC 272 fer fram í kvöld þar sem fyrrum vinirnir Jorge Masvidal og Colby Covington mætast í aðalbardaga kvöldsins. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 272 fer fram í nótt þar sem þeir Colby Covington og Jorge Masvidal mætast í aðalbardaga kvöldsins. Hér má sjá hvenær bardagarnir byrja í nótt. Lesa meira
Tveir Íslendingar stíga inn í búrið í kvöld á bardagakvöldi Evolution of Combat í Glasgow. Nafnarnir Aron Leó og Aron Kevinsson mæta heimamönnum í kvöld í Skotlandi. Lesa meira
UFC 271 fór fram í nótt í Houston, Texas. Í aðalbardaga kvöldsins mættust þeir Israel Adesanya og Robert Whittaker en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira