Friday, June 14, 2024
spot_img

Minigarðurinn verður heimavöllur bardagaíþrótta!

Minigarðurinn, MMA Fréttir og Fimmta Lotan gerðu nú á dögunum samning sem mun tryggja áframhaldandi dagskrárgerð um bardagaíþróttir á Íslandi. Mun Minigarðurinn sýna frá...

Shara Magomedov mætir reynslumiklum andstæðingi í Saudi

Shara "Bullet" Magomedov var skráður í bardaga gegn Ihor Potieria á bardagakvöldi UFC í Saudi Arabíu 22. júní nk. áður en sá síðarnefndi var...

Lerone Murphy enn ósigraður!

Lerone Murphy sigraði Edson Barboza á einróma dómaraákvörðun en þeir mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC Fight Night í Apex-inu rétt í þessu. Bardaginn...