spot_img
Thursday, April 3, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

MMA

Eitt högg breytti öllu eftir tvær frábærar lotur hjá Antoni Smára á Golden Ticket 28

Anton Smári Hrafnhildarson mætti Shyrron Burke á Golden Ticket 28 og þurfti að sætta sig við tap eftir TKO í þriðju lotu. Anton átti...

Vafasamar ákvarðanir dómara leiddu til ósigurs Steinars Bergssonar á Golden Ticket 28

Steinar Bergsson mætti Jack Rawlins á Golden Ticket 28 um síðustu helgi í Wolverhampton, Englandi þar sem Steinar stóð sig með prýði en þurfti...

Fimmta Lotan

Box

Hnefaleikar fá sinn stað á Ólympíuleikunum 2028

Hnefaleikar hafa verið formlega teknir aftur inn í Ólympíuleikana fyrir Los Angeles 2028 eftir að aðildarríki Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar greiddu atkvæði með því og komust...
spot_img
spot_img

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Minningar Open Mat haldið til heiðurs Arnars Inga 22. mars

Hið árlega Minningar Open Mat Arnars Inga verður haldið í húsakynnum Reykjavík MMA laugardaginn 22. mars. Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi...

Góður árangur VBC á Grappling Industries í Dublin

VBC sendi út 27 keppendur á Jiu-Jitsu mótið Grappling Industries sem haldið var í Dublin um síðustu helgi og kemur klúbburinn heim með 13...

60 keppendur á fyrsta Reykjavík Open mótinu (full úrslit)

Fyrsta Reykjavík Open Nogi Jiu-Jitsu mótið var haldið um helgina, laugardaginn 22. febrúar. Mótið er haldið af RVK MMA og tóku 60 keppendur þátt....

Skólaglíman hófst á þriðjudaginn

Skólaglíman hóf göngu sína á þriðjudaginn Fyrsti dagur Skólaglímunnar fór fram í matsalnum í MS síðastliðinn þriðjudag, 4. febrúar. Þar fóru fram 3 glímur í...

Berserkir með góðan árangur á Grappling Industries

Berserkir BJJ sendu frá sér 5 keppendur á Grappling Industries í London.1500 manns voru á mótinu og 189 klúbbar. Berserkir stóðu undir nafni og gengu...

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.