Hnefaleikar hafa verið formlega teknir aftur inn í Ólympíuleikana fyrir Los Angeles 2028 eftir að aðildarríki Alþjóðlegu Ólympíunefndarinnar greiddu atkvæði með því og komust...
Hið árlega Minningar Open Mat Arnars Inga verður haldið í húsakynnum Reykjavík MMA laugardaginn 22. mars.
Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi...
Skólaglíman hóf göngu sína á þriðjudaginn
Fyrsti dagur Skólaglímunnar fór fram í matsalnum í MS síðastliðinn þriðjudag, 4. febrúar. Þar fóru fram 3 glímur í...
Berserkir BJJ sendu frá sér 5 keppendur á Grappling Industries í London.1500 manns voru á mótinu og 189 klúbbar. Berserkir stóðu undir nafni og gengu...
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.