Fimmta Lotan gaf út tvo hlaðvarpsþætti um áramótin. Það var auðvitað Kryddsíldin og svo skemmtilegt spjall við Benedikt Gylfa og Hildi Loftsdóttur hnefaleikaparið flotta.
Hnefaleikaparið...
Joe Rogan, einn þekktasti fjölmiðlamaður heims sem og lýsandi, tjáði sig um mögulegan bardaga milli Alex Pereira og Magomed Ankalaev í nýjasta þætti sínum...
Donn Davis, einn af stjórnendum PFL, hefur gefið út yfirlýsingu þar sem kemur fram að olnbogar verði löglegir í öllum bardögum innan sambandsins. Frá...
Jeremy Stephens fyrrum bardagamaður UFC mun berjast við annan fyrrum UFC bardagamann Eddie Alvarez í bardagasamtökunum BKFC á knucklemania 5 sem haldið verður þann...
Fimmta Lotan gaf út síðasta þátt ársins fyrir helgi í sérstökum Áramóta Annál þar sem valið var bardagafólk ársins 2024 eftir tilnefningum hlustenda sem...
Íslandsmeistaramótið í BJJ fer fram um helgina. Keppt verður í fullorðinsflokki á laugardeginum en barna- og unglingaflokkar munu etja kappi á sunnudeginum. Mótið fer fram í húsakynnum Mjölnis.
Jiu Jitsu kappinn og tónlistarmaðurinn Alexander Jarl tók þátt Í ADCC North African Championship sem haldið var í Cairo, Egyptalandi. Hann keppti í -91kg...
Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.