spot_img
Friday, October 18, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

Reykjavík MMA heldur Interclub um helgina.

Fyrsti Interclub-dagurinn eftir sumarið verður haldinn næstkomandi laugardag. Interclub, sem er stundum þekkt sem Training day, er hugsaður sem sameiginleg æfing þar sem allir...

MMA

Mike Perry handtekinn

Ólíkindatólið Mike Perry kom sér í vandræði þegar hann var handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis. Samskipti Perry við lögreglu voru að sjálfsögðu tekin...

Dana White skýtur niður uppáhaldskúreka MMA-áhugamanna

Donald Cerrone hefur gefið út að hann hafi áhuga á því að snúa aftur í UFC og berjast allavegana tvo bardaga til viðbótar. Cerrone...

Fimmta Lotan

Box

Beterbiev sigrar Bivol með umdeildri dómaraákvörðun (myndband)

Mikil eftirvænting hefur verið á meðal áhugamanna um hnefaleika fyrir bardaga milli Artur Beterbiev og Dmitry Bivol þar sem þeir skáru úr um hvor...

Samfélagsmiðlar

5,673FansLike
856FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Alexander Jarl tók bronsið á ADCC North African Championship

Jiu Jitsu kappinn og tónlistarmaðurinn Alexander Jarl tók þátt Í ADCC North African Championship sem haldið var í Cairo, Egyptalandi. Hann keppti í -91kg...

Hákon Arnórsson sigraði ADCC Wales Open, stefnir á Caged Steel í desember

Hákon Örn Arnórsson frá RVK MMA hélt út fyrir landsteinana um helgina og tók þátt í ADCC Wales Open þar sem hann fór með...

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

Kyle Sleeman er á leiðinni til landsins

Kanadamaðurinn Kyle Sleeman, margverðlaunaður BJJ-keppandi, kemur til landsins og heldur Seminar 20. - 22. september. Kyle er mjög virkur BJJ-keppandi og hefur gefið út mikið af kennsluefni á Youtube og BJJ Fanatics. Kyle er mikill Íslandsvinur og hefur áður haldið Seminar sem fékk einróma lof þátttakenda.

Craig Jones Invitationals byrjar í kvöld.

Næst besti glímumaðurinn í dag, Craig Jones, fer af stað með glímukeppnina sína Craig Jones Invitationals í kvöld. CJI var stofnað sem hálfgerður gjörningur og gagnrýni á ADCC sem hefur hingað til verið stærsta og virtasta BJJ-keppnin í heiminum. CJI verður haldið sömu helgi og ADCC til þess að veita harða samkeppni og hafa mörg af vinsælustu glímukeppendunum í dag ákveðið að keppa frekar á CJI í Bandaríkjunum en að keppa á ADCC í Dubai. CJI verður best launaðasta BJJ mót frá upphafi.

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.