spot_img
Tuesday, January 27, 2026
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

Ronald Bjarki með gull á Algarve Box Cup

Ronald Bjarki Mánason bætti enn einum gullverðlaununum við safnið sitt þegar hann sigraði Algarve Box Cup í Portúgal um helgina og gera það nú...

MMA

Johnson vs Hernandez tekinn af UFC 324 vegna gruns um veðmálasvindl

Undirkortsbardaginn milli Michael Johnson og Alexander Hernandez á UFC 324 var óvænt tekinn af kortinu skömmu áður en atburðurinn hófst í T-Mobile Arena í...

Gaethje bráðabirgðameistari eftir fimm lotu stríð gegn Pimblett

Justin Gaethje tryggði sér bráðabirgðameistaratitilinn í léttvigt eftir ótrúlegt fimm lotu stríð gegn Paddy Pimblett í nótt. Bardaginn stóð undir öllum væntingum og mun...

Fimmta Lotan

Box

Ronald Bjarki með gull á Algarve Box Cup

Ronald Bjarki Mánason bætti enn einum gullverðlaununum við safnið sitt þegar hann sigraði Algarve Box Cup í Portúgal um helgina og gera það nú...
spot_img
spot_img

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Ástfanginn maður safnar flöskum og dósum

Þessa dagana fagnar glímusamfélagið fallegu ástarsambandi sem tilkynnt var um á fésbókarsíðu Þrastar Njálssonar glímukappa. Þröstur hefur verið virkilega öflugur í glímusamfélaginu og vakið...

Samuel Máni Leite, yngsti Evrópumeistari Íslands í BJJ, gestur Fimmtu Lotunnar

Í nóvember í fyrra eignaðist Ísland sinn yngsta Evrópumeistara í Brasilísku Jiu-Jitsu, hinn 6 ára gamla Samuel Leite, sem varð 7 ára í dag...

Íslendingar stóðu sig vel á IBJJF Europeans!

Vilhjálmur Arnarsson hélt út til Ítalíu á Evrópumeistaramótið í BJJ um síðastliðna helgi. Vilhjálmur, betur þekktur sem Villi Turtle, var ekki eini Íslendingurinn á...

Reykjavík Open 2 heppnaðist vel um helgina (Myndir)

Reykjavík MMA Open var haldið í annað skiptið á laugardaginn var. Boðið var upp á tíu flokka en keppt var í sex flokkum á...

Íslendingar rökuðu inn verðlaunum á alþjóðlegu glímumóti!

Tveir glímumenn frá Mjölni ferðuðust til Póllands síðustu helgi og enduðu þeir báðir á palli. Þeir Jón Frank Jóhannesson og Baltasar Diljan kepptu báðir...
- Advertisement -spot_img

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.