Valgerður Guðsteinsdóttir mætti efnilegri heimakonu í gærkvöldi þegar hún steig inn í hringinn gegn Lillie Winch. Bardaginn fór fram í York Hall höllinni í...
Mikið hefur verið rætt um næsta mögulega bardaga UFC léttvigtarmeistarans Islam Makhachev en hann stendur frammi fyrir sinni fimmtu titilvörn. Islam varði beltið síðast...
Valgerður Guðsteinsdóttir mætti efnilegri heimakonu í gærkvöldi þegar hún steig inn í hringinn gegn Lillie Winch. Bardaginn fór fram í York Hall höllinni í...
Hið árlega Minningar Open Mat Arnars Inga verður haldið í húsakynnum Reykjavík MMA laugardaginn 22. mars.
Arnar Ingi var virkur þátttakandi í glímusenunni á Íslandi...
Skólaglíman hóf göngu sína á þriðjudaginn
Fyrsti dagur Skólaglímunnar fór fram í matsalnum í MS síðastliðinn þriðjudag, 4. febrúar. Þar fóru fram 3 glímur í...
Berserkir BJJ sendu frá sér 5 keppendur á Grappling Industries í London.1500 manns voru á mótinu og 189 klúbbar. Berserkir stóðu undir nafni og gengu...
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.