spot_img
Friday, January 17, 2025
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

Fimmta Lotan hitaði upp fyrir UFC 311 og fékk Emin Kadri í spjall.

Fyrsta PPV ársins er um helgina. V-veisla! Ef að allt fer vel þá þarf ekki að færa sýninguna um stað en skógareldarnir í Los...

MMA

Renato Moicano mætir Islam í stað Tsarukyan á UFC 311

Dana White var að kynna það rétt í þessu að Renato Moicano mun stíga inn fyrir Arman Tsarukyan og mæta Islam Makhachev í léttvigtartitilbardaganum...

Arman Tsarukyan dregur sig úr bardaganum gegn Islam Makhachev

Red corner MMA tilkynnti um það rétt í þessu að Arman Tsarukyan hafi orðið fyrir meiðslum í baki og hafa dregið sig úr titilbardaganum...

Fimmta Lotan

Box

Tyson Fury leggur hanskana á hilluna aftur

Fyrrum þungavigtarmeistarinn tilkynnti á Instagram í gær að hann væri hættur virkri keppni í hnefaleikum. Tyson á hrikalega góðan feril að baki en hann...

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Fimmta Lotan og hlustendur velja bardagafólk ársins 2024

Fimmta Lotan gaf út síðasta þátt ársins fyrir helgi í sérstökum Áramóta Annál þar sem valið var bardagafólk ársins 2024 eftir tilnefningum hlustenda sem...

Íslandsmeistaramótið í BJJ fer fram um helgina.

Íslandsmeistaramótið í BJJ fer fram um helgina. Keppt verður í fullorðinsflokki á laugardeginum en barna- og unglingaflokkar munu etja kappi á sunnudeginum. Mótið fer fram í húsakynnum Mjölnis.

Alexander Jarl tók bronsið á ADCC North African Championship

Jiu Jitsu kappinn og tónlistarmaðurinn Alexander Jarl tók þátt Í ADCC North African Championship sem haldið var í Cairo, Egyptalandi. Hann keppti í -91kg...

Hákon Arnórsson sigraði ADCC Wales Open, stefnir á Caged Steel í desember

Hákon Örn Arnórsson frá RVK MMA hélt út fyrir landsteinana um helgina og tók þátt í ADCC Wales Open þar sem hann fór með...

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.