Undirkortsbardaginn milli Michael Johnson og Alexander Hernandez á UFC 324 var óvænt tekinn af kortinu skömmu áður en atburðurinn hófst í T-Mobile Arena í...
Justin Gaethje tryggði sér bráðabirgðameistaratitilinn í léttvigt eftir ótrúlegt fimm lotu stríð gegn Paddy Pimblett í nótt. Bardaginn stóð undir öllum væntingum og mun...
Þessa dagana fagnar glímusamfélagið fallegu ástarsambandi sem tilkynnt var um á fésbókarsíðu Þrastar Njálssonar glímukappa. Þröstur hefur verið virkilega öflugur í glímusamfélaginu og vakið...
Vilhjálmur Arnarsson hélt út til Ítalíu á Evrópumeistaramótið í BJJ um síðastliðna helgi. Vilhjálmur, betur þekktur sem Villi Turtle, var ekki eini Íslendingurinn á...
Tveir glímumenn frá Mjölni ferðuðust til Póllands síðustu helgi og enduðu þeir báðir á palli. Þeir Jón Frank Jóhannesson og Baltasar Diljan kepptu báðir...
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.