7. desember næstkomandi mun skarta því besta sem Ísland hefur upp á að bjóða í bardagaíþróttum með tveimur stjörnuprýddum viðburðum á sama kvöldi. Eins og fjallað var um áður er stefnan sett á Doncaster hjá strákunum í Reykjavík MMA þar sem Aron Leó mun berjast upp á sinn fyrsta titil í atvinnumennsku meðal annarra keppenda frá klúbbnum.
BKFC voru að tilkynna aðalbardagann fyrir Knuckle Mania 5 sem haldið verður 25. janúar í Philadelphia, Pennsylvania. Fyrrverandi UFC léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez mætir þar...
BKFC voru að tilkynna aðalbardagann fyrir Knuckle Mania 5 sem haldið verður 25. janúar í Philadelphia, Pennsylvania. Fyrrverandi UFC léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez mætir þar...
Íslandsmeistaramótið í BJJ fer fram um helgina. Keppt verður í fullorðinsflokki á laugardeginum en barna- og unglingaflokkar munu etja kappi á sunnudeginum. Mótið fer fram í húsakynnum Mjölnis.
Jiu Jitsu kappinn og tónlistarmaðurinn Alexander Jarl tók þátt Í ADCC North African Championship sem haldið var í Cairo, Egyptalandi. Hann keppti í -91kg...
Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.
Kanadamaðurinn Kyle Sleeman, margverðlaunaður BJJ-keppandi, kemur til landsins og heldur Seminar 20. - 22. september. Kyle er mjög virkur BJJ-keppandi og hefur gefið út mikið af kennsluefni á Youtube og BJJ Fanatics. Kyle er mikill Íslandsvinur og hefur áður haldið Seminar sem fékk einróma lof þátttakenda.
Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.