Friday, June 14, 2024
spot_img

Minigarðurinn verður heimavöllur bardagaíþrótta!

Minigarðurinn, MMA Fréttir og Fimmta Lotan gerðu nú á dögunum samning sem mun tryggja áframhaldandi dagskrárgerð um bardagaíþróttir á Íslandi. Mun Minigarðurinn sýna frá...

Kolli fær nýjan andstæðing!

Þær fregnir bárust fyrr í dag að Mika Mielonen myndi mögulega þurfa að draga sig úr bardaganum gegn Kolla sem átti að fara fram næsta kvöld (Laugardag). Kolli mætti svo í vigtun um kvöldið og fékkst það þá endanlega staðfest að Mika myndi ekki mæta til leiks.

Kolli berst á laugardaginn – Allt sem þú þarft að vita! (Uppfært)

Eins og allir vita núna mun Kolli mæta Mika Mielonen upp á Boxing Union beltið á laugardaginn. Smáatriðin eru þessi

Var Valgerður rænd?