Er Cain ennþá sami bardagamaður árið 2019?
Cain Velasquez mætir Francis Ngannou á sunnudaginn í hans fyrsta bardaga í langan tíma. Stóra spurningin fyrir helgina er hvort Cain Velasquez sé ennþá sami bardagamaður árið 2019. Lesa meira
Cain Velasquez mætir Francis Ngannou á sunnudaginn í hans fyrsta bardaga í langan tíma. Stóra spurningin fyrir helgina er hvort Cain Velasquez sé ennþá sami bardagamaður árið 2019. Lesa meira
Björn Lúkas Haraldsson er kominn með sinn næsta bardaga. Björn Lúkas berst í Dubai þann 9. mars en þetta verður hans fyrsti bardagi síðan hann tók silfrið á Heimsmeistaramóti áhugamanna. Lesa meira
Fyrrum UFC-bardagamaðurinn Nicolas Dalby er staddur á Íslandi þessa dagana þar sem hann undirbýr sig fyrir titilbardaga í Cage Warriors. Við spjölluðum við Dalby um æfingarnar á Íslandi, næsta bardaga, MMA senuna í Danmörku og fleira. Lesa meira
Daniel Cormier verður fertugur þann 20. mars. Cormier hefur alltaf sagt að hann ætlaði að vera hættur þegar hann verður fertugur en nú hefur hann slegið því á frest. Lesa meira
Nick Diaz er að öllum líkindum hættur í MMA. Diaz hefur ekki barist í fjögur ár og útilokar bardaga gegn Anderson Silva. Lesa meira
UFC 234 fór fram í Ástralíu um helgina. Eftir að aðalbardaginn datt út fengum við Israel Adesanya og Anderson Silva í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira
Anderson Silva tapaði fyrir Israel Adesanya á UFC 234 í gær. Anderson vill berjast í Brasilíu í maí og virðist Conor McGregor vilja berjast við hann. Lesa meira
Robert Whittaker þurfti því miður að draga sig úr leik í gær aðeins nokkrum klukkutímum fyrir áætlaðan bardaga gegn Kelvin Gastelum. Whittaker reyndi hvað hann gat að halda sér í bardaganum en það hefði getað verið stórhættulegt. Lesa meira
UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu. Þeir Anderson Silva og Israel Adesanya skemmtu áhorfendum í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira
Robert Whittaker er meiddur og getur ekki barist í kvöld eins og til stóð! Whittaker er með kviðslit og verður bardagi Anderson Silva og Israel Adesanya aðalbardagi kvöldsins í staðinn. Lesa meira
UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum mætast í aðalbardaga kvöldsins. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira
UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en Matthew Miller spáir í stærstu bardaga kvöldsins. Lesa meira
UFC 234 fer fram í nótt í Melbourne í Ástralíu. Bardagarnir eru á sunnudegi í Ástralíu en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja á íslenskum tíma. Lesa meira
Anderson Silva var tilfinningaríkur í vigtuninni fyrir UFC 234 í kvöld. Anderson grét í stuttu viðtali á sviðinu og var andstæðingar hans nánast gráti næst. Lesa meira