Thursday, October 3, 2024
Minigarðurinnspot_imgspot_imgspot_img

Innlent

Emin Kadri hóf feril sinn í atvinnuhnefaleikum á sama klúbb og Devin Haney

Emin Kadri keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes með einróma dómaraúrskurði 40-36 en bardaginn stóð yfir í fjórar...

MMA

Torrez Finney fær UFC samning eftir þriðja DWCS sigurinn

Hinn ósigraði Torrez Finney hefur verið mikið í umræðunni meðal þeirra sem kafa sem dýpst ofan í MMA senuna eftir að rothögg hans í...

UFC 307 Fjölmiðladagur: Ekkert beef, hann er chicken

Fjölmiðladagur var haldinn núna á miðvikudegi í aðdraganda UFC 307. Alex Periera mætir Khalil Rountree jr. í aðalbardaga kvöldsins en aðrir menn og konur...

Fimmta Lotan

Box

Emin Kadri hóf feril sinn í atvinnuhnefaleikum á sama klúbb og Devin Haney

Emin Kadri keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes með einróma dómaraúrskurði 40-36 en bardaginn stóð yfir í fjórar...

Samfélagsmiðlar

5,675FansLike
850FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

BJJ-Glímuveisla í september.

Septembermánuður verður sannkölluð glímuveisla fyrir byrjendur og lengra komna. Bandaríkjamaðurinn Kyle Sleeman verður með námskeið helgina 20. - 22. sept. Sleeman er margverðlaunaður BJJ-keppandi frá Kanada og verður með hann með námskeið í Reykjavík MMA helgina fyrir hið geysivinsæla mót Hvítur á Leik sem haldið verður í VBC í Kópavoginum.

Kyle Sleeman er á leiðinni til landsins

Kanadamaðurinn Kyle Sleeman, margverðlaunaður BJJ-keppandi, kemur til landsins og heldur Seminar 20. - 22. september. Kyle er mjög virkur BJJ-keppandi og hefur gefið út mikið af kennsluefni á Youtube og BJJ Fanatics. Kyle er mikill Íslandsvinur og hefur áður haldið Seminar sem fékk einróma lof þátttakenda.

Craig Jones Invitationals byrjar í kvöld.

Næst besti glímumaðurinn í dag, Craig Jones, fer af stað með glímukeppnina sína Craig Jones Invitationals í kvöld. CJI var stofnað sem hálfgerður gjörningur og gagnrýni á ADCC sem hefur hingað til verið stærsta og virtasta BJJ-keppnin í heiminum. CJI verður haldið sömu helgi og ADCC til þess að veita harða samkeppni og hafa mörg af vinsælustu glímukeppendunum í dag ákveðið að keppa frekar á CJI í Bandaríkjunum en að keppa á ADCC í Dubai. CJI verður best launaðasta BJJ mót frá upphafi.

Íslandsmeistaramótið í No-Gi heppnaðist prýðilega

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í No-Gi glímu fór fram um helgina og heppnaðist dagurinn mjög vel. Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum og var keppt var bæði í barna- og fullorðinsflokkum þennan dag. 

Íslandsmeistaramótið í No-gi fer fram um helgina

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Nogi glímu fer fram næstkomandi laugardag í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum. BJÍ hefur hingað til haldið árlegt mót í Gi en hefur núna ákveðið að gera hvoru tveggja.

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.