MMAFréttir
Menu Close
  • Forsíða
  • Innlent
  • Erlent
  • Podcast
  • Um okkur
  • Auglýsingar
0

Er Cain ennþá sami bardagamaður árið 2019?

Posted on February 15, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Cain Velasquez vs Antonio Silva

Cain Velasquez mætir Francis Ngannou á sunnudaginn í hans fyrsta bardaga í langan tíma. Stóra spurningin fyrir helgina er hvort Cain Velasquez sé ennþá sami bardagamaður árið 2019. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Cain Velasquez, Francis Ngannou
0

Björn Lúkas fær bardaga í Dubai í mars

Posted on February 14, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Björn Lúkas

Björn Lúkas Haraldsson er kominn með sinn næsta bardaga. Björn Lúkas berst í Dubai þann 9. mars en þetta verður hans fyrsti bardagi síðan hann tók silfrið á Heimsmeistaramóti áhugamanna. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Björn Lúkas Haraldsson, Keppnislið Mjölnis, Mjölnir, Reign MMA, SBG
0

Nicolas Dalby undirbýr sig fyrir titilbardaga á Íslandi

Posted on February 13, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Nicolas Dalby

Fyrrum UFC-bardagamaðurinn Nicolas Dalby er staddur á Íslandi þessa dagana þar sem hann undirbýr sig fyrir titilbardaga í Cage Warriors. Við spjölluðum við Dalby um æfingarnar á Íslandi, næsta bardaga, MMA senuna í Danmörku og fleira. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Cage Warriors, Nicolas Dalby, UFC
0

Daniel Cormier frestar því að setjast í helgan stein

Posted on February 12, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Screen Shot 2019-02-12 at 8.11.20 PM

Daniel Cormier verður fertugur þann 20. mars. Cormier hefur alltaf sagt að hann ætlaði að vera hættur þegar hann verður fertugur en nú hefur hann slegið því á frest. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Brock Lesnar, Daniel Cormier, Stipe Miocic
0

Nick Diaz: Ég vil ekki meiða neinn, vil bara djamma

Posted on February 12, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Nick Diaz

Nick Diaz er að öllum líkindum hættur í MMA. Diaz hefur ekki barist í fjögur ár og útilokar bardaga gegn Anderson Silva. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Anderson Silva, Nate Diaz, Nick Diaz
0

Mánudagshugleiðingar eftir UFC 234

Posted on February 11, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
adesanya-silva

UFC 234 fór fram í Ástralíu um helgina. Eftir að aðalbardaginn datt út fengum við Israel Adesanya og Anderson Silva í aðalbardaga kvöldsins en hér eru Mánudagshugleiðingar eftir bardagakvöldið. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Anderson Silva, Israel Adesanya, Kelvin Gastelum, Mánudagshugleiðingar, Montana De La Rosa, Nadia Kassem, UFC 234
0

Conor að bjóðast til að berjast við Anderson Silva í Brasilíu?

Posted on February 10, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
mikael gunni conor

Anderson Silva tapaði fyrir Israel Adesanya á UFC 234 í gær. Anderson vill berjast í Brasilíu í maí og virðist Conor McGregor vilja berjast við hann. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Anderson Silva, Conor McGregor, UFC 234
0

Robert Whittaker reyndi að sannfæra læknana um að leyfa sér að berjast

Posted on February 10, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Robert-Whittaker-5-696×399

Robert Whittaker þurfti því miður að draga sig úr leik í gær aðeins nokkrum klukkutímum fyrir áætlaðan bardaga gegn Kelvin Gastelum. Whittaker reyndi hvað hann gat að halda sér í bardaganum en það hefði getað verið stórhættulegt. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Kelvin Gastelum, Robert Whittaker, UFC 234
0

UFC 234 úrslit

Posted on February 10, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 234

UFC 234 fór fram í nótt í Ástralíu. Þeir Anderson Silva og Israel Adesanya skemmtu áhorfendum í aðalbardaga kvöldsins en hér má sjá úrslit kvöldsins. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Anderson Sivla, Israel Adesanya, UFC 234
0

Robert Whittaker meiddur! Anderson Silva og Israel Adesanya í aðalbardaga kvöldsins

Posted on February 9, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Robert-Whittaker-696×399

Robert Whittaker er meiddur og getur ekki barist í kvöld eins og til stóð! Whittaker er með kviðslit og verður bardagi Anderson Silva og Israel Adesanya aðalbardagi kvöldsins í staðinn. Lesa meira →

Erlent, Forsíða
0

Spá MMA Frétta fyrir UFC 234

Posted on February 9, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 234

UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu þar sem þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum mætast í aðalbardaga kvöldsins. Líkt og fyrir öll stóru kvöldin birta pennar MMA Frétta sína spá fyrir kvöldið. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Spá MMA Frétta, UFC 234
0

Spámaður helgarinnar: Matthew Miller (UFC 234)

Posted on February 9, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
Matthew Miller

UFC 234 fer fram í nótt í Ástralíu. Í aðalbardaga kvöldsins mætast þeir Robert Whittaker og Kelvin Gastelum en Matthew Miller spáir í stærstu bardaga kvöldsins. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Spámaður helgarinnar, UFC 234
0

Hvenær byrjar UFC 234?

Posted on February 9, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 234

UFC 234 fer fram í nótt í Melbourne í Ástralíu. Bardagarnir eru á sunnudegi í Ástralíu en hér má sjá hvenær bardagarnir byrja á íslenskum tíma. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Kelvin Gastelum, Robert Whittaker, UFC 234
0

Myndband: Anderson Silva grét í vigtuninni

Posted on February 9, 2019 by Pétur Marinó Jónsson
UFC 234 Anderson Silva

Anderson Silva var tilfinningaríkur í vigtuninni fyrir UFC 234 í kvöld. Anderson grét í stuttu viðtali á sviðinu og var andstæðingar hans nánast gráti næst. Lesa meira →

Erlent, Forsíða Anderson Silva, Israel Adesanya, UFC 234

Post navigation

Older Articles

Mest Lesið

  • Björn Lúkas fær bardaga í Dubai í mars
  • Er Cain ennþá sami bardagamaður árið 2019?
  • Nicolas Dalby undirbýr sig fyrir titilbardaga á Íslandi
  • Nick Diaz: Ég vil ekki meiða neinn, vil bara djamma
  • Daniel Cormier frestar því að setjast í helgan stein

MMA Fréttir

MMA Fréttir

Leit

  • English (11)
  • Erlent (3,545)
  • Forsíða (4,675)
  • Innlent (1,136)
  • Podcast (57)
  • Uncategorized (1)
Um okkur
© 2019 MMAFréttir. All rights reserved.
Hiero by aThemes