Tuesday, June 18, 2024
spot_img

Innlent

Yonatan Francisco fékk óvæntan titilbardaga!

Yonatan Francisco keppir á Caged Steel 36 næsta laugardag, 22. Júní. Yonatan fékk óvænt nýjan andstæðing stuttu fyrir keppni og mun hann mæta Sabir...

MMA

UFC 305: Du Plessis mætir Adesanya í Ástralíu

Háværir orðrómar um að fyrsta titilvörn Dricus Du Plessis verði gegn Israel Adesanya hafa gengið manna á milli og hefur legið í loftinu að...

Yonatan Francisco fékk óvæntan titilbardaga!

Yonatan Francisco keppir á Caged Steel 36 næsta laugardag, 22. Júní. Yonatan fékk óvænt nýjan andstæðing stuttu fyrir keppni og mun hann mæta Sabir...

Fimmta Lotan

Box

Íslendingar boxa víða um helgina

Elmar Gauti og Emin Kadri héldu út til Bretlands í sameiginlegt verkefni. Þeir munu keppa á Haringey Boxing Cup sem fer fram frá föstudegi...
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,674FansLike
759FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Íslandsmeistaramótið í No-Gi heppnaðist prýðilega

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í No-Gi glímu fór fram um helgina og heppnaðist dagurinn mjög vel. Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum og var keppt var bæði í barna- og fullorðinsflokkum þennan dag. 

Íslandsmeistaramótið í No-gi fer fram um helgina

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Nogi glímu fer fram næstkomandi laugardag í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum. BJÍ hefur hingað til haldið árlegt mót í Gi en hefur núna ákveðið að gera hvoru tveggja.

Musumeci stefnir á tvö belti – Superfight

Ein stærsta glímuviðureign í sögu One Championship mun fara fram í Denver föstudaginn 6. September þegar Mikey Musumeci mun mæta núverandi léttvigtarmeistaranum Kade Ruotolo. 

Mjölnir – Gull, silfur og brons

Mjölnisstrákarnir héldu út til Finnlands um helgina og tóku þátt í ADCC North European Open.

Sjáðu Demetrious Johnson sigra helmingi þyngri andstæðing

Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega. Í...
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.