Aron sigraði með einróma dómara ákvörðun
Aron Franz átti frábæran bardaga þegar hann sigraði Rafal Barnus á Golden Ticket 24 í gær. Aron Franz mætti vel undirbúinn í bardagann og sást mjög greinilega að hann hafði bætt sig mikið eftir tapið gegn Cheikh Mane. Walk in… Continue Reading