Thursday, April 18, 2024

Innlent

MMA

Meiddur Alex Pereira mun ekki berjast á UFC 301

Alex Pereira sýndi úr hverju hendurnar hans eru gerðar um helgina þegar hann mætti Jamahal Hill í aðalbardaga UFC 300 kvöldsins. Alex rotaði Hill í fyrstu lotu eftir litla sem enga mótstöðu.

Conor McGregor snýr aftur!

Dana White staðfesti rétt í þessu á blaðamannafundi eftir UFC 300 það sem allir MMA áhugamenn hafa beðið eftir með mikilli eftirvæntingu í langan...

Fimmta Lotan

Box

Svona var Íslandsmeistaramótið 2024

Íslandsmeistaramótið í Hnefaleikum var haldið á laugardaginn í húsakynum WCBA. Alls voru 9 bardagar á dagsskrá og var þar af einn bardagi upphitunarbardagi fyrir íslandsmeistara viðureigningar. Hægt er að sjá bardagana inn á Youtube rás Fimmtu Lotunnar, sem tók einnig viðtöl við sigurvegarana og ný krýnda íslandsmeistara.
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,672FansLike
741FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Mjölnir – Gull, silfur og brons

Mjölnisstrákarnir héldu út til Finnlands um helgina og tóku þátt í ADCC North European Open.

Sjáðu Demetrious Johnson sigra helmingi þyngri andstæðing

Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega. Í...

Minningarglíma Arnars Inga vakti mikla lukku

Minningarglíma Arnars Inga fór fram síðastliðinn laugardag í húsakynum Reykjavík MMA. Þangað kom glímufólk frá ýmsum félögum og nutu þess að glíma saman. Líklega hafa verið rúmlega 60 manns viðstödd þegar mest var. Fimmta Lotan, hlaðvarp MMA Frétta, var á staðnum og bauð pening fyrir uppgjafartök til styrktar Krafts, Stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Íslandsmeistaramótið í No-gi haldið í fyrsta skipti.

BJJ samband Íslands mun halda fyrsta Íslandsmeistaramót í No-go þann 25.Maí næstkomandi. Þetta kemur fram á Instagram síðu félagsins, en nánari upplýsingar um þyngdarflokka og beltaskiptingu mun vera birt seinna.

Minningarglíma Arnars Inga verður haldin í Reykjavík MMA um helgina.

Árlega minningar open mat til að heiðra minningu Arnars Inga verður haldið í húsakynnum RVK MMA núna á laugardaginn 23. mars! Arnar Ingi var eins...
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.