Friday, June 21, 2024
spot_img

Innlent

Íslensk MMA veisla – Titilbardagi og atvinnumennska!

Reykjavík MMA heldur út með fjóra keppendur á Caged Steel 36 sem fer fram á laugardaginn. Þetta er gríðarlega stórt kvöld fyrir sögu Reykjavík...

MMA

Íslensk MMA veisla – Titilbardagi og atvinnumennska!

Reykjavík MMA heldur út með fjóra keppendur á Caged Steel 36 sem fer fram á laugardaginn. Þetta er gríðarlega stórt kvöld fyrir sögu Reykjavík...

Er Conor McGregor meiddur eða í meðferð?

Eins og MMA Fréttir greindu frá fyrir skömmu þurfti Conor McGregor nýverið að draga sig úr keppni vegna meiðsla fyrir bardaga sinn gegn Michael...

Fimmta Lotan

Box

Garcia í árs bann frá hnefaleikum, segist vera hættur og ætlar í UFC

Ryan Garcia hefur verið dæmdur í 1 árs bann af íþróttanefnd New York fylkis (New York State Athletic Commission). Sigur hans gegn Devin Haney...
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,674FansLike
768FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Íslandsmeistaramótið í No-Gi heppnaðist prýðilega

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í No-Gi glímu fór fram um helgina og heppnaðist dagurinn mjög vel. Mótið fór fram í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum og var keppt var bæði í barna- og fullorðinsflokkum þennan dag. 

Íslandsmeistaramótið í No-gi fer fram um helgina

Fyrsta Íslandsmeistaramótið í Nogi glímu fer fram næstkomandi laugardag í húsakynnum Ármanns í Laugardalnum. BJÍ hefur hingað til haldið árlegt mót í Gi en hefur núna ákveðið að gera hvoru tveggja.

Musumeci stefnir á tvö belti – Superfight

Ein stærsta glímuviðureign í sögu One Championship mun fara fram í Denver föstudaginn 6. September þegar Mikey Musumeci mun mæta núverandi léttvigtarmeistaranum Kade Ruotolo. 

Mjölnir – Gull, silfur og brons

Mjölnisstrákarnir héldu út til Finnlands um helgina og tóku þátt í ADCC North European Open.

Sjáðu Demetrious Johnson sigra helmingi þyngri andstæðing

Fyrrverandi UFC og núverandi ONE Championship fluguvigtar meistarinn, Demetrious “Mighty Mouse” Johnson, vann bæði gull og silfur á 2024 Pan IBJJF Championships mótinu nýlega. Í...
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.