Saturday, February 24, 2024

Innlent

Leiðin að búrinu hefur göngu sína á ný

Núna ættu MMA aðdáendur geta ætti að geta gleðst rétt fyrir helgina, en þáttaröðin Leiðin að búrinu hefur hafið göngu sína að nýju og mun vera gefin út reglulega á árinu. Það er engin annar er Hákon Örn Arnórsson frá Reykjavík MMA sem fær fyrsta þáttinn og kemur hjartslættinum aftur í gang.

MMA

Brian Ortega tilbúinn í bardagann eftir “endurfæðingu arnarins”

Brian Ortega stígur aftur inn í búrið eftir “endurfæðingu” og langa fjarveru frá búrinu. Hann mætir Yair Rodriguez í annað skiptið á ferlinum, en...

Leiðin að búrinu hefur göngu sína á ný

Núna ættu MMA aðdáendur geta ætti að geta gleðst rétt fyrir helgina, en þáttaröðin Leiðin að búrinu hefur hafið göngu sína að nýju og mun vera gefin út reglulega á árinu. Það er engin annar er Hákon Örn Arnórsson frá Reykjavík MMA sem fær fyrsta þáttinn og kemur hjartslættinum aftur í gang.

Fimmta Lotan

Box

Helena Pereira með sigur í Póllandi

Reykjavík MMA hélt út á box- og kickbox mót um helgina. Helena Pereira var fyrsti keppandinn til að stíga inn í hringinn fyrir hönd...
- Advertisement -

Samfélagsmiðlar

5,675FansLike
707FollowersFollow

Á Döfinni

Brazilian Jiu Jitsu

Reynslu mikil helgi hjá Mjölni á ADCC trials

Strákarnir frá Mjölni tókst ekki að vinna sér inn miða á ADCC um helgina. Heilt yfir má segja árangurinn góðan hjá strákunum, en það...

Mjölnis strákarnir komnir til Króatíu og tilbúnir í ADCC trials

ADCC Europe, Middle East & African Qualifier verður haldin um helgina og sendu Mjölnirsmenn 8 keppendur á mótið. Gunnar Nelson og Luca ferðast með...

Fabricio Werdum innleiddur í ADCC Hall of Fame 

Fyrrum UFC þungavigtamaðurinn Fabricio Werdum verður innleiddur inn í Hall of Fame hjá ADCC. Werdum hefur 7 sinnum unnið til verðlauna á ADCC - Fyrst sótti hann silfur í +99 kg flokki árið 2003 og svo síðast 2011 þegar hann vann silfrið aftur. Werdum var, eins og frægt er, þungavigtarmeistari í UFC 2016 og sótti sinn síðasta keppnissigur á ferlinum gegn Alexander Gustafsson 2020 með armbar sigri í 1.lotu. Werdum er einn fjögra BJJ kappa sem tilkynnt hefur um að verði innleiddir í ADCC Hall of fame á árinu.

5 nýir svartbeltingar

Samkvæmt yfirlýsingur frá BJJ sambandi Íslands fengu 5 einstaklingar svart belti árið 2023. Instagram: @bjjiceland Brynjólfur Ingvarsson (Mjölni) 15.desember Pétur Jónasson (Mjölni) og Luka Jelčić (Mjölni)...

Var Aljamain Sterling rændur á Fury Pro Grappling 8 gegn Kevin Dantzler?

Þónokkur umræða hefur skapast í kringum viðureign Sterling og Dantzler sem glímdu í aðalglímu Fury Pro 8 sem haldið var um síðustu helgi. Dantzler vann með meirihluta dómara ákvörðun en glíman var vægast sagt óspennandi og viðburða lítil.
- Advertisement -

Valdar Greinar

Eins og lesendur hafa eflaust tekið eftir hefur virknin hér á vefnum farið niður á við á undanförnum árum. Slíkt gerist með hækkandi aldri, barneignum og öllu sem fylgir lífinu. Virknin mun þó breytast á næstu vikum enda nýir tímar framundan.